Blóðbað en ekki sólbað í Acapulco

Blóðbað en ekki sólbað í Acapulco

Sé hægt að standa og fullyrða um nokkurn hlut undir sólinni má færa til bókar að fáir, ef nokkrir, ferðamannastaðir heims hafa fallið jafn hörmulega af stalli og hinn frægi sólarstaður Acapulco í Mexíkó. Þar finnast ennþá ferðamenn en bara á stangli og strendurnar ekki pakkaðar í sardínuformi eins og raunin var lengst af á … Continue reading »

Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Það var aðeins tímaspursmál áður en þau viðbjóðslegu glæpagengi sem herja á almenning í velflestum héruðum og borgum Mexíkó sæju tækifæri á langvinsælasta ferðamannastað landsins. Flest bendir til að hið fræga svæði Cancún á austurströnd landsins sé nú á sömu niðurleið og Acapulco á vesturströndinni. Það fer afskaplega lítið fyrir fregnum af aftökum og slíkum … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Mars er málið í Mexíkó

Mars er málið í Mexíkó

Þar líður ekki dagur án þess að múgur og margmenni séu að skoða undrið en 20. mars ár hvert stækkar fjöldinn til mikilla muna en þann dag er vorjafndægur, þegar dagur og nótt eru jafn löng, og þann dag gróflega klukkan 1:30 eftir hádegið skín…

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar