Lúxusvika fyrir lítið utan þjónustusvæðis í Grikklandi

Lúxusvika fyrir lítið utan þjónustusvæðis í Grikklandi

Heita má að 99 prósent allra seldra ferða til Grikklands séu strandferðir af einhverjum toga. Sem er ljúft og gott í alla staði. En Grikkland er töluvert meira en sendnar strendur og ein góð tilboðsferð í boði nú til landsins frá Bretlandi liggur nokkuð utan þjónustusvæðis ef svo má að orði komast. Hér um að … Continue reading »