Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Svona áður en þú hendir þér niður á næstu sólarströnd

Slæmar fréttir fyrir sóldýrkendur. Bandarísk rannsókn leiðir í ljós að það er ekki endilega mengaður sjórinn sem sólbaðsgestir ættu að hafa mestar áhyggjur af. Það er mengaður sandurinn. Háskólinn á Hawaii hefur gert ítarlegar rannsóknir á vinsælum ströndum landsins og niðurstöður þeirra rannsókna sýna að það eru 10 til 100 sinnum fleiri bakteríur í sandinum … Continue reading »

Hvað mengarðu mikið með flugi til Alicante?

Hvað mengarðu mikið með flugi til Alicante?

Margir þarna úti segjast súrir og sárir með hlýnun jarðar. Hlýnun sem þýðir að Boston verður súpersólarstaður í mjög náinni framtíð meðan enginn fer út fyrir hússins dyr við Miðjarðar- eða Karíbahaf án þess að brenna til grunna á fimm sekúndum sléttum. Stór angi af sívaxandi hlýnun jarðar eru flugsamgöngur. Þó það virðist ekki stoppa … Continue reading »

Grænt flug? Þá er easyJet vænlegasti kosturinn

Grænt flug? Þá er easyJet vænlegasti kosturinn

Flugskömm hrjáir allnokkra þarna úti og það eðlilega. Flugfélög menga heiminn okkar duglega og hafa að mestu sloppið mjög billega hingað til. En með hvaða flugfélagi er best að ferðast ef þú vilt skilja eftir sem minnst kolefnisspor? Illu heilli hefur fækkað duglega þeim flugfélögum sem fljúga til og frá Íslandinu góða síðustu misserin og … Continue reading »

Innhaldslaust blaður Icelandair

Innhaldslaust blaður Icelandair

Svo Icelandair hefur lengi verið í fararbroddi flugfélaga hvað mengun og kolefnisútblástur ræðir. Einmitt Romney. Iceland Naturally er „ferðavefur” sem er rekinn af nokkrum hagsmunaaðilum og þar á meðal Icelandair sjálfu. Þar má finna aldeilis merkilega grein um hve Icelandair er nú að gera sitt til að vinna mót mengun í veröldinni eins og lesa … Continue reading »

Engin íslensk ferðaskrifstofa kolefnisjafnar ferðir sínar

Engin íslensk ferðaskrifstofa kolefnisjafnar ferðir sínar

Hmmm. Varla flett vefmiðli, dagblaði né tímariti Votta Jehóva þessi dægrin án þess að rekast á feitar greinar um þörfina á að kolefnisjafna ferðalögin okkar. Það hafa ýmis íslensk fyrirtæki þegar gert en meðal þeirra ekki ein einasta ferðaskrifstofa! Bónus, ÁTVR, Vodafone og Hafnarfjarðarbær eru meðal þeirra aðila sem hafa kolefnisjafnað allan sinn rekstur á … Continue reading »

Skemmtisigling á döfinni? Þjóðráð að kíkja hingað

Skemmtisigling á döfinni? Þjóðráð að kíkja hingað

Misjafn sauður í mörgu fé í fjárhúsunum og sama gildir um íslenska banka og erlend skipafélög. Sum skipafélög eru einfaldlega verri en önnur. Flestum þeim er lesandi eru ætti að vera ljóst á þessari stundu að skemmtiferðaskip heimsins menga árlega meira en allur bílafloti Evrópu. Margir láta það sér í léttu rúmi liggja enda verða … Continue reading »

Feitt sóknarfæri fyrir Icelandair en ekkert að frétta

Feitt sóknarfæri fyrir Icelandair en ekkert að frétta

Allir þessir fræðingar hjá Icelandair og engum dottið í hug að brjóta blað í sögu flugsins og koma sér þannig alþjóðlega á framfæri að allir muni eftir… Hart í ári hjá lífeyrissjóðsflugfélaginu Icelandair. Þeirra helsti keppinautur horfinn inn í eilífðina og einu viðbrögð þessa gamla flugfélags er að henda sér aftur í feita einokunarprísa eins … Continue reading »

Fituskattur í flugi gæti fækkað kílóunum hjá mörgum

Fituskattur í flugi gæti fækkað kílóunum hjá mörgum

Það hljómar auðvitað hjákátlega en vonandi verður framtíðin sú að flugfélögum verði gert að mismuna farþegum sínum eftir líkamsþyngd. Ein allra mesta hræsni nútímans er sú staðreynd að 50 kílóa þung manneskja borgar sama verð og 130 kílóa persóna fyrir 20 kílóa tösku á sardínufarrými flestra flugfélaga heimsins. Það þrátt fyrir að sú mjóa vegi … Continue reading »

Heimsins stærsta sekt fyrir mengun en láta sér ekki segjast

Heimsins stærsta sekt fyrir mengun en láta sér ekki segjast

Í heimi skemmtiferðaskipa er ekkert stærra fyrirtæki en hið bandaríska Carnival Cruises. Mörg skipa þeirra sigla hingað til lands. En fyrirtækið hefur ekki snefil af virðingu fyrir plánetunni okkar. Í ljós kemur að skipstjórar skemmtiferðaskipa Carnival hafa 800 sinnum verið teknir við að dæla afgangsolíu og öðru rusli og sorpi þráðbeint í sjóinn á ferðum … Continue reading »

Hvað ertu að eitra andrúmsloftið mikið með flugferðalögum?

Hvað ertu að eitra andrúmsloftið mikið með flugferðalögum?

Góðu heilli fjölgar þeim óðum sem áhyggjur hafa af kolefnisspori sínu og sinna. Ekki veitir af enda fátt betra til að stytta líf og skerða heilsu en alvarleg loftmengun sem er jú staðreynd víðs vegar á jarðkringlunni. Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna, IPCC, hefur metið það sem svo að flugumferð í veröldinni sé orsakavaldur tæplega fjögurra prósenta … Continue reading »

Kúkur víða í laugum vestanhafs

Kúkur víða í laugum vestanhafs

Það þekkja allir sem sótt hafa sundlaugar hérlendis og rekist á erlenda ferðamenn að þeim er mörgum, enn þann dag í dag, meinilla við að sturta sig og þrífa áður en haldið er út í laugar eða potta. Sérstaklega virðist þetta vandamál hjá bandarískum ferðalöngum sem eru spéhræddir með afbrigðum. Þess vegna á ekki að … Continue reading »

Talandi um grafalvarlega mengun…

Talandi um grafalvarlega mengun…

Ritstjórn Fararheill er síðasta fólkið á jörð til að setja út á ferðir og ferðalög. Ekkert undir sólinni er uppbyggilegra fyrir sálina en þvælingur um heiminn að okkar mati. En þar með er ekki sagt að af því hljótist ekkert slæmt. Hið slæma við það er loftmengun. Þó meginsök mengunar á heimsvísu eigi takmarkað skylt … Continue reading »

Óráð að leggjast til sunds við strendur Flórída á næstunni

Óráð að leggjast til sunds við strendur Flórída á næstunni

Eflaust hefðu fáir heilvita menn geð til að stinga sér ofan í sundlaug sem í væru þungmálmar, seyra, ókunnug ertandi eiturefni og undarleg bleikleit kvoða hér og þar í lauginni. Þetta bíður þín ef þú dembir þér í sjóinn við Flórída þessa dagana. Kaninn er meistari að hugsa hlutina ekki til enda og er gnótt … Continue reading »

Hvaða stórborg er þetta?

Hvaða stórborg er þetta?

Allir þeir sem heimsótt hafa þessa borg síðustu sólarhringa ættu að heimta endurgreiðslu. Það er jú ekki hægt að sjá nokkurn skapaðan hlut. Jafnvel ekki í nokkurra metra fjarlægð. Súrt er það í bókstaflegri merkingu að heimsækja eina fallegustu borg heims og sjá varla handaskil fyrir mengun og viðbjóð. Mengunarslikja hefur legið eins og mara … Continue reading »