Ómissandi safn við Búdapest

Ómissandi safn við Búdapest

Það kemur fyrir annars lagið að innlendar ferðaskrifstofur bjóða skemmri ferðir til Búdapest í Ungverjalandi. Það er jákvætt enda borgin falleg og verðlag lágt sem kemur á móti því að smáglæpamenn og svikahrappar eru hér fjölmennir. Þó skal til bókar fært að í þremur heimsóknum til Búdapest hefur ekkert okkar hjá Fararheill lent í neinu … Continue reading »