Endalokin nærri hjá Tælendingum

Endalokin nærri hjá Tælendingum

Það hefur stefnt í óefni hjá Tælendingum um 20 ára skeið en þeir ekki lyft litla fingri hingað til. Afleiðingin sú að í fyrsta skipti verður einhverjum allra þekktasta og vinsælasta strandstað landsins lokað tímabundið. Óvíst hvort einhverjir nema alhörðustu Tælandsfarar þekki nafnið Maya Bay. En málið skýrist kannski þegar talað er um Maya Bay … Continue reading »