Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…

Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…

Það vita sælkerar að óvíða í heiminum er að finna betri mat en á frönskum veitingahúsum þó auðvitað séu þau upp og niður eins og annars staðar. En ólíkt mörgum öðrum taka franskir sinn mat mjög alvarlega og hafa nú skorið upp herör gegn matsölustöðum sem ekki nota ferskt og glænýtt hráefni. Næsta skipti sem … Continue reading »

Flestir þekkja Daiwoo en hvur andsk&#!% er hanwoo?

Flestir þekkja Daiwoo en hvur andsk&#!% er hanwoo?

Samkvæmt herra Google má finna einar sjö hundruð greinar í íslenskum fjölmiðlum um hið himneska japanska kjöt sem kennt er við Waguy og á að vera besta nautakjöt heims. En þrátt fyrir mikla leit fundum við ekki staf um hið kóreska hanwoo. Það engin lýgi að waguy-kjöt er eins fyrsta flokks og hægt er að … Continue reading »

Núðlur í Kína? Þú ættir að fara varlega í það

Núðlur í Kína? Þú ættir að fara varlega í það

Allt viti borið ferðafólk gerir sér far um að kynnast kúltúr og menningu þeirra þjóða sem heimsóttar eru á ferðalögum. Þar með talið að prófa hina ýmsu þjóðlegu rétti sem landið státar af. En í Kína gæti það verið heilsuspillandi. Kapítalisminn hefur aldeilis gert innreið sína í „kommúnistaríkið” Kína síðustu áratugina og það með meiri … Continue reading »

Þrír réttir sem þú verður að prófa í Austurríki

Þrír réttir sem þú verður að prófa í Austurríki

Íslenskt skyr, skosk lifrarkæfa, grískur ostur. Alls staðar á plánetunni eiga heimamenn sína sérstöku rétti sem hvergi finnast annars staðar. Rétti sem þú sem gáfaður, erlendur ferðamaður, verður að prófa. En hvað áttu að prófa í Austurríki? Við skulum vera heiðarleg með það að þó Austurríkismenn státi af merkri sögu og eigi einhverjar fegurstu byggingar … Continue reading »