Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Margir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar enda veðurfar undantekningarlítið frábært og ólíkt mörgum öðrum stöðum verður sjaldan of heitt hér. Alls eru átta golfvellir á eynni og flestir þeirra nýir eða nýlegir og allir opnir aðkomufólki þó … Continue reading »

Strætó númer átján á Kanarí

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

TRIPADVISORWAPA TAPA SUNSET BAY CALMA CHICA PARROTS RESTAURANT COSTA ITALY GRANCANARIA.COMAL CIRCO BRASSERIE ENTRE NOUS EL GAUCHO THE RED CROW TABERNA LA CANA MICHELINRÍAS BAJAS LAS RÍAS BAMIRA SHERATON SALOBRE LA AQUARELA

Svo þig langar ódýrt til Kanarí á næstunni…

Svo þig langar ódýrt til Kanarí á næstunni…

Ritstjórn er dálítið hissa. Þrátt fyrir að sérstök afsláttarkjör séu í boði til Kanarí hjá nokkrum ferðaskrifstofunum hérlendis er verðið á pökkum þeirra samt nokkuð út úr korti. Sérstaklega ef fólk setur saman eigin ferð. Sjaldan hefur verið auðveldara að skera út milliliði og útbúa sjálf ágætar Kanaríferðir og nú. Þangað er beint flug með … Continue reading »

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að allnokkrir bókstafstrúarmenn úr hópi Salafista hafi kallað eftir árás á verslunarmiðstöðina frægu Yumbo á Playa del Inglés, Ensku ströndinni, á Kanarí. Yumbo miðstöðina þekkja allir sem til Playa del Inglés hafa farið enda þar um að ræða djammstað númer eitt, tvö og þrjú þar í bæ. Þar safnast þúsundir … Continue reading »

Tvö ágæt tilboð til Kanarí

Tvö ágæt tilboð til Kanarí

Nú rennur upp sá tími þegar rysjótt veðurfar fer meira og meira í taugar Íslendinga. Þá er ekki úr vegi, hafi fólk tækifæri til, að smella sér í langt og gott sólarfrí á Kanarí. Bæði Heimsferðir og Úrval Útsýn eru að auglýsa þessa stundina sértilboð á lengri ferðapökkum til Kanarí og báðir pakkar á viðráðanlegu … Continue reading »

Svona Kanaríferð hefur þú aldrei séð áður

Svona Kanaríferð hefur þú aldrei séð áður

Fátt hljómar betur fyrir margan manninn en vetrarsól á Kanarí um jólin og dimmustu mánuði ársins hér heima. Eini gallinn kannski sá að sumum er farið að leiðast helst til mikið eftir viku eða tvær enda svo sem fátt að gera annað en láta sólina leika um líkamann. En það er til lausn á því. … Continue reading »