Fínt stopp fyrir sælkera í Boston í júlí

Fínt stopp fyrir sælkera í Boston í júlí

Vínframleiðsla í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum er ekki jafn heimsfræg og safinn sem bændur í Kaliforníu kreista úr berjum sínum ár hvert og selja í massavís en víngerð á sé þó hvergi lengri sögu vestanhafs en einmitt í Massachusetts. Í júlímánuði geta áhugasamir bragðað allt það besta á einum stað. Ætíð gaman á vínkynningum og … Continue reading »