Best að láta betri helminginn vita að næsta sumarfrí verði í Frakklandi :)

Best að láta betri helminginn vita að næsta sumarfrí verði í Frakklandi :)

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi í júlí á næsta ári. Tími til að setjast niður með betri helmingnum og segja henni, eða honum, að breyting verði á sumarleyfisplönum 2016. Eins og aðdáendur vita er þetta í fyrsta skipti í sögu íslenskrar knattspyrnu sem … Continue reading »

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Fleiri en ritstjórn Fararheill hafa undrast takmarkað úrval staða í Evrópu sem hægt er að ferðast til beint með hraðlest frá London. En það horfir mjög til betri vegar næstu árin. Tuttugu ár eru síðan Eurostar hraðlestirnar hófu að aka fólki gegnum Ermasundsgöngin milli London og Parísar og þótti ekki lítið afrek á sínum tíma. … Continue reading »

Rúmlega helmings afsláttur af Miðjarðarhafssiglingum

Rúmlega helmings afsláttur af Miðjarðarhafssiglingum

Það er ekkert lítið gaman að lifa þessa dagana fyrir þau okkar sem eiga bágt með andardrátt nema komast í ferðalög reglulega. Víðs vegar í Evrópu eru ferðaskrifstofur að slá mjög duglega af alls kyns ferðum og nú næstu mánuði má til dæmis sigla í hreinum lúxus á skemmtiferðaskipi um Miðjarðarhafið í rúma viku á … Continue reading »

Freistandi sigling Heimsferða ekki svo freistandi

En það er ekki verðið per se sem ritstjórn Fararheill setur fyrir sig

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum