Svo þú vilt komast á markaði í París

Svo þú vilt komast á markaði í París

Það er hægara sagt en gert að ákveða að heimsækja einhverja spennandi markaði næst þegar maður á leið til Parísar. Ástæðan einfaldlega sú að þar staldra fæstir mjög lengi við og tíminn í þúsundum ágætra verslana, pöbba og kaffihúsa borgarinnar vill fljótt éta upp þann litla tíma sem flestir hafa. Það kann að vera sökum … Continue reading »

Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Allir sem stigið hafa fæti niður í Kaupmannahöfn síðustu misserin hafa ekki farið varhluta af því að danska krónan er á sterum og einföldustu hlutir í okkar gömlu höfuðborg kosta nú formúgur. Þá er nú aldeilis tilefni til að taka skrefið inn á næsta flóamarkað. Ekki eru allir spenntir fyrir flóamörkuðum eða loppemarkeds eins og … Continue reading »

Prútt 101: Miklu meira fyrir miklu minna

Prútt 101: Miklu meira fyrir miklu minna

Ætli sé eitthvað ergilegra en koma heim glöð í bragði yfir stórkostlegum kaupum á erlendum markaði einungis til þess að finna Gullu frænku og spjátrunginn manninn hennar glottandi út í eitt með sömu vörur sem þau fengu mun ódýrar á sama markaði… Margir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa ekki þor til að … Continue reading »

Hvar finnast jólamarkaðir London?

Hvar finnast jólamarkaðir London?

Borgarferð til London á döfinni í nóvember eða desember? Þjóðráð þá að eyða stundarkorni af tíma þínum og taka inn jólastemmningu annars staðar en í verslunargötunum.  Jóla- eða aðventumarkaðir eiga sér ekki mjög langa sögu í London ólíkt því sem gerist sunnar í álfunni þar sem slíkir markaðir hafa sumir hverjir verið haldnir áratugum saman. … Continue reading »

Í Skopje geta safnarar ekki á sér heilum tekið

Í Skopje geta safnarar ekki á sér heilum tekið

Þeir eru margir frábærir markaðirnir í borgum og bæjum heims en slíkir markaðir gefa oft glögga svipmynd af stöðu lands og þjóðar hverju sinni. Fólk fer jú ekki með sín dýrustu djásn á markaði nema skóinn kreppi fjárhagslega. Í Balkanríkinu Makedóníu hafa landsmenn hægt og bítandi komist úr sárri fátækt hin síðari ár og áratugi … Continue reading »

Hlutir sem þú skalt ekki kaupa í Tyrklandi

Hlutir sem þú skalt ekki kaupa í Tyrklandi

Vart fór framhjá neinum fyrir nokkru síðan þegar Íslendingur var handtekinn á flugvelli í Tyrklandi og gefið að sök að hafa ætlað að smygla fornmunum úr landi. Það endaði illa og er víti til varnaðar en það er fleira en fornmunir sem gestir í Tyrklandi ættu að láta vera að kaupa. Fleiri og fleiri Íslendingar … Continue reading »

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Ritstjórn Fararheill hefur fengið töluverðan fjölda bréfa með óskum um aðstoð við að heimsækja góða jólamarkaði á verði sem fær fólk ekki til að gapa af angist. Það höfum við gert með glöðu geði. En nú fellur skuggi á allt saman. Við þekkjum alla þessa frægu jólamarkaði í Vín, Prag, Köln og Strassborg. Stórkostlegar borgir … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »
Bestu jólamarkaðir?

Bestu jólamarkaðir?

Vart er íslenskum vef eða tímariti nú flettandi án þess að rekast á heljarmiklar greinar um mestu og bestu jólamarkaði heims. Svokölluð lífstílsrit fylla dálka sína af slíku efni en Fararheill fær hvergi séð að fólkið sem skrifað hefur hafi sannarlega sjálft prófað svo marga að það geti fullyrt eitt né neitt um slíkt. Okkur … Continue reading »