Pissustrákurinn í Brussel á sér systur

Pissustrákurinn í Brussel á sér systur

Margur er knár þótt hann sé smár. Fátt sannar það betur en hinn frægi Mannekin Pis í Brussel, sem sumir kalla bara pissustrákinn, en styttan atarna er efalítið þekktasta tákn Brussel borgar þrátt fyrir 60 sentimetra smæð sína. Það er reyndar ekki aðeins styttan ein og sér sem heillar bæði borgarbúa og ferðamenn til Brussel … Continue reading »