Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Það tekur ekki langan tíma að skoða eyna Möltu sé fólk á annað borð undir stýri á bifreið. Hugaðir bílstjórar aka hana endilanga í rólegheitum á rétt rúmri klukkustund eða svo. Við segjum hugaðir vegna þess að eyjan var löngum undir breskum yfirráðum og þess vegna er vinstri umferð reglan hér þó Bretarnir séu löngu … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Tíu daga vetrarsól á Möltu með öllu fyrir 120 þúsund krónur

Tíu daga vetrarsól á Möltu með öllu fyrir 120 þúsund krónur

Vetrarsól þrá margir og frá Íslandi hæg heimatökin að hoppa beint um borð í vélar sem héðan fljúga til Kanaríeyja. Kjósi fólk aðra staði þarf að hafa aðeins meira fyrir en merkilegt nokk getur það kostar töluvert minna. Það á til dæmis við um tíu daga pakkaferð til Möltu í nóvember eða desember gegnum London. … Continue reading »

Helgarferð fyrir tvo til Möltu á hundrað þúsund

Helgarferð fyrir tvo til Möltu á hundrað þúsund

Það er alveg endalaust makalaust að okkar viti hér hjá Fararheill að innlendar ferðaskrifstofur bjóði upp á örstuttar þriggja daga helgarferðir á verði sem skjagar langleiðina upp í margra vikna Tælandsferð. Yfirlega yfir þær „borgarferðir“ sem í boði eru þessa stundina hjá þeim stóru innlendu leiðir í ljós að enginn er að fara langt með … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum

Vikutilboð Travelzoo

Ferðamarkaðsvefurinn Travelzoo tekur daglega saman öll helstu ferðatilboð sem í boði eru frá Bretlandi og vikulega birta þeir lista yfir bestu tilboð hverrar viku fyrir sig. Fararheill.is mun eftirleiðis birta hér vikulista Travelzoo svo lesendur missi ekki af neinu. Fararheill.is gengur reyndar skrefinu lengra og birtir ennfremur vefsíður þeirra ferðaskrifstofa eða flugfélaga sem tilboðin bjóða. … Continue reading »