Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Kuoni slær duglega af lúxusferðum

Kuoni slær duglega af lúxusferðum

Ferðaskrifstofan Kuoni er ein fárra sem enst hafa í bransanum um langa hríð sem er nokkuð trygg ávísun á gott ferðalag ár eftir ár. Nú er útibú þeirra í Bretlandi að slá 30 prósent af mörgum æði safaríkum ferðum fram eftir þessu ári. Miðað við það sem gerist hjá þeim ferðaskrifstofum sem bjóða þessar klassísku … Continue reading »

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Gömlu góðu páskahretin fara í taugar margra sem ár eftir ár eru hissa á að þau skuli koma. En það er líka þá sem heitt kakó, þykkt teppi, arineldur og kósíheit par exellans gera allt gott í heiminum. Það og þessi fimm ferðatilboð hér að … Continue reading »

Hvernig hljómar Máritíus eða Sri Lanka þetta sumarið

Hvernig hljómar Máritíus eða Sri Lanka þetta sumarið

Sökum þess hve framboð ferða héðan frá Íslandi yfir sumartímann hefur alla tíð verið takmarkað eru margir rammfastir að hugsa um Spánarferð þegar sumarleyfisferðir ber á góma. Vissulega óvitlaus kostur enda oftast beint flug og ekki reynir á þægindarammann mikið. En hvað ef við segðum ykkur að nú eru í gangi tilboðsferðir til Sri Lanka, … Continue reading »

Ljúft tilboð fyrir lífsnautnafólk

Ljúft tilboð fyrir lífsnautnafólk

Ahhh… Maldive-eyjur. Hversu yndislegt að busla í flæðarmálinu á þeim eyjum og rölta svo tíu skref í ylvolgum sandinum beint í ljúffenga kokteila og ferska nýtínda ávexti. Og hversu mikið yndislegra ef verðið er viðráðanlegt. Sé fólk með góða biðlund og fýsi að upplifa nokkra daga í sönnum lúxus á Maldive-eyjum væri kannski ráð núna … Continue reading »