Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Paradísarheimt kafarans
Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Það eru engin tíðindi að verslanir hér á klakanum séu almennt dýrari en andskotinn. Sem að hluta skýrir tíðar verslunarferðir erlendis og síauknar pantanir gegnum netið. Ekki þarf að leggja lengi haus í bleyti til að átta sig á að þessi þróun mun aðeins aukast í framtíðinni. Íslenskar verslanir geta seint keppt við risavaxnar verslunarmiðstöðvar … Continue reading »

Sjaldan ódýrara að fljúga til Kuala Lumpur í Malasíu

Sjaldan ódýrara að fljúga til Kuala Lumpur í Malasíu

Dreymi ykkur um dúllerí í höfuðborg Malasíu gæti tækifærið verið núna. Vefmiðillinn Fly.com er að bjóða allmörg flugsæti fram og aftur til Kuala Lumpur í nóvember og desember frá London niður í 66 þúsund krónur báðar leiðir. Það er stórgott verð alla leið til Malasíu en hefðbundið verð á slíku flugi er nær því að … Continue reading »

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Eins og raunin er með bóndann á leið út í gripahús þá er föstudagurinn til fjár. Hvað þá betra en fara inn í helgina vopnuð far-eða spjaldtölvu, nettengingu og nokkrum fantagóðum ferðatilboðum? Fólk þarna úti eitthvað efins? Einhverjir búnir að gleyma að ferðalög er það eina sem þú kaupir sem gerir þig ríkari. Kannski þetta … Continue reading »

Settu Malasíu á ís

Settu Malasíu á ís

Misyndismenn hafa verið að gera sig gildandi á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum í Malasíu síðustu daga og vikur og þykir hættan af þeim nóg til að margar þjóðir hafa gefið út ferðaviðvaranir til þegna sinna. Um er að ræða herskáa vígamenn sem hafa undanfarna sólarhringa drepið nokkra lögregluþjóna og öryggisverði í og við strendur og staði … Continue reading »

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Ætli fólk alla leið til Asíu að njóta lífs og unaðsstunda er ekkert verra að gera það með smá stíl. Besta flugfélag heims samkvæmt lista World Travel Awards, Emirates, er nú að bjóða flug frá London til nokkurra skemmtilegra borga Asíu á sértilboðsverði. Vel fylgjumst við hjá Fararheill með verði á ferðum frá Evrópu til … Continue reading »

Fjórar frábrugðnar og framandi ferðir

Fjórar frábrugðnar og framandi ferðir

Fararheill fær reglulega póst frá lesendum þar sem óskað er eftir að við bendum á ferðir sem sérstakar þykja og ekki er hægt að verða sér úti um hér á Íslandi. Okkur datt því í hug að senda þessar fjórar á ykkur. Hér er um að ræða fjórar ferðir sem eru kannski ekki endilega á … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu
Kína skákar Spáni í vinsældum

Kína skákar Spáni í vinsældum

Þrátt fyrir að efnahagskreppa hafi leikir margar þjóðir illa eykst ferðamannafjöldi víðast hvar og það töluvert