Í Skopje geta safnarar ekki á sér heilum tekið

Í Skopje geta safnarar ekki á sér heilum tekið

Þeir eru margir frábærir markaðirnir í borgum og bæjum heims en slíkir markaðir gefa oft glögga svipmynd af stöðu lands og þjóðar hverju sinni. Fólk fer jú ekki með sín dýrustu djásn á markaði nema skóinn kreppi fjárhagslega. Í Balkanríkinu Makedóníu hafa landsmenn hægt og bítandi komist úr sárri fátækt hin síðari ár og áratugi … Continue reading »