Hver vissi að Batman og Kalli kanína töluðu spænsku

Hver vissi að Batman og Kalli kanína töluðu spænsku

Líklega stærsti og dýrasti skemmtigarður heims sem enginn veit af er staðsettur á einskismannslandi í grennd við smábæinn San Martín de la Vega á Spáni. Og þú lesandi góður, eins og flestir aðrir, ert sennilega engu nær heldur. San Martín de la Vega er algjörlega ómerkilegt krummaskuð en samt næsta þorp við eina skemmtigarð Warner … Continue reading »

Lítill plús og stór mínus við Madríd í júlí og ágúst

Lítill plús og stór mínus við Madríd í júlí og ágúst

Höfuðborg Spánar heillar margan ferðamanninn og aldrei sem nú þegar samkeppni er á flugi þráðbeint til Madríd frá Keflavík og öfugt auðvitað. En þó Spánn allur heilli flesta fölbleika Íslendinga að sumarlagi er óráð að þvælast um í Madríd í júlí og ágúst. Rithöfundurinn Ernest Hemingway skrifaði í einni bók sinni að óvíða væri loftslagið betra … Continue reading »

Iberia Express með netta nýársútsölu

Iberia Express með netta nýársútsölu

Margir þarna úti vita ekkert um þá tugi erlendra flugfélaga sem fljúga til og frá Íslandi á þessum síðustu og verstu. Spænska lággjaldaflugfélagið Iberia Express er eitt þeirra og þar er nú verið að henda út æði ljúfum afsláttum á hinum og þessum túrunum. Iberia Express, dótturfyrirtæki hins fræga spænska flugfélags Iberia, flýgur til og … Continue reading »

Bestu skemmtigarðar Evrópu

Bestu skemmtigarðar Evrópu

En það eru talsvert fleiri frábærir skemmtigarðar í henni Evrópu sem Frónbúar heyra lítið um

Á Spáni láta menn sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Á Spáni láta menn sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Ókunnugir á leið um héraðið gætu auðveldlega dregið þá ályktun úr fjarska að smábærinn San Bartholomé de Pinares standi í björtu báli. Eldtungur teygja sig langt til himins og þykkur reykjarmökkur ljær öllu vofeiflegan svip.  Þegar nær dregur kemur þó í ljós að hér amar ekkert að enda á sér stað sams konar viðburður hvert … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Madríd?

Hvað kosta svo hlutirnir í Madríd?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »