Fimm forvitnilegir hlutir í Madríd á Spáni

Fimm forvitnilegir hlutir í Madríd á Spáni

Það er í öllum borgum heims svo að þar finnast staðir eða hlutir sem afar vert er að skoða og forvitnast um fyrir tiltekinn hóp fólks en keppa þó lítið við þá staði sem mest aðdráttarafl hafa. Margir þeirra komast varla í ferðahandbækur. Í höfuðborg Spánar er þetta raunin en þar fyrirgefst ferðafólki ef ekki … Continue reading »

Bestu skemmtigarðar Evrópu

Bestu skemmtigarðar Evrópu

En það eru talsvert fleiri frábærir skemmtigarðar í henni Evrópu sem Frónbúar heyra lítið um

Loks lággjalda hraðlest á Spáni

Loks lággjalda hraðlest á Spáni

Það er ætíð fagnaðarefni þegar hægt er að ferðast um heilt land og það á 60 prósenta afslætti frá hefðbundum fargjöldum. Slíkt verður hægt að hluta á Spáni strax í sumar. Spænska lestarfyrirtækið Renfe mun með vorinu taka í notkun fyrstu lággjalda hraðlest landsins en sú mun flytja farþega milli Madríd og Barselón,a og öfugt … Continue reading »

Nafli Spánar finnst í Madríd (en þú þarft að leita)

Nafli Spánar finnst í Madríd (en þú þarft að leita)

Puerta del Sol heitir Lækjartorg þeirra sem kalla Madríd á Spáni heimaborgina. Þar er nánast öllum stundum ársins eitthvað á seyði og fólk á ferli 24/7. Þar er líka eitt best geymda „leyndarmál“ borgarinnar: La Placa del Kilometro Cero. Endur fyrir löngu var Plaza Mayor miðpunktur Madríd og þar með miðpunktur Spánar því hér sátu … Continue reading »

Bretar vara við ferðum til hluta Spánar

Bretar vara við ferðum til hluta Spánar

Ólíkt utanríkisráðuneytinu hér heimavið fylgjast þau ráðuneyti erlendis vel með þróun mála hvað kórónafaraldurinn varðar. Bretar hafa nú varað formlega við ferðum til tiltekinna staða á Spáni. Það mun vera í fyrsta skipti sem það gerist en viðvörunin gildir um höfuðborgina Madríd, vínhéraðið La Rioja, La Bastida í Baskalandi og Vitoria-Gasteiz. Á öllum þessum stöðum … Continue reading »

Hver vissi að Batman og Kalli kanína töluðu líka spænsku

Hver vissi að Batman og Kalli kanína töluðu líka spænsku

Líklega stærsti og dýrasti skemmtigarður heims sem enginn veit af er staðsettur á einskismannslandi í grennd við smábæinn San Martín de la Vega á Spáni. Og þú lesandi góður, eins og flestir aðrir, ert sennilega engu nær heldur. San Martín de la Vega er algjörlega ómerkilegt krummaskuð en samt næsta þorp við eina skemmtigarð Warner … Continue reading »

Svo þig langar að versla í Madríd fyrir lágmarksprís

Svo þig langar að versla í Madríd fyrir lágmarksprís

Öll getum við verið sammála um að verðlag almennt á Spáni er ívið betra á nánast öllu undir sólinni en heimavið. Að því sögðu þá getur höfuðborgin Madríd verið drjúg á pyngjunni enda löngum verið dýrasta borg landsins þangað nýverið þegar Barcelóna tók þann titil. En það má alltaf finna leiðir ef vilji er fyrir … Continue reading »

Lítill plús og stór mínus við Madríd yfir hásumarið

Lítill plús og stór mínus við Madríd yfir hásumarið

Höfuðborg Spánar heillar margan ferðamanninn og aldrei sem nú þegar samkeppni er á flugi þráðbeint til Madríd frá Keflavík og öfugt auðvitað. En þó Spánn allur heilli flesta fölbleika Íslendinga að sumarlagi er óráð að þvælast um í Madríd í júlí og ágúst. Rithöfundurinn Ernest Hemingway skrifaði í einni bók sinni að óvíða væri loftslagið betra … Continue reading »