Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Þeim fer fjölgandi táknum þess að landið rísi og landinn detti í 2007 pakkann á nýjan leik. Eitt dæmið er 108 daga löng lúxussigling sem Heimsferðir auglýsa nú á tæplega 3,8 milljónir króna. Slíkir fjármunir munu liggja á lausu hjá 20 til 25 þúsund Íslendingum samkvæmt opinberum upplýsingum yfir þá sem eiga hvað mest í … Continue reading »

Vikusigling á Miðjarðarhafi undir 300 þúsund á parið

Vikusigling á Miðjarðarhafi undir 300 þúsund á parið

Sagt er að þolinmæði þrautir vinni þó deila megi um slíkt í tilfelli krabbameinssjúklinga. En annað er það sem þolinmæði getur haft í för; bestu kjör á ferðum. Þar er átt við þá þolinmæði sem oft þarf til ef grípa á gæs þegar ferðatilboð detta inn með löngum fyrirvara. Við viljum jú flest fá hlutina … Continue reading »

Sparið 300 þúsund á Panama lúxussiglingu

Sparið 300 þúsund á Panama lúxussiglingu

Vetrarbæklingar ferðaskrifstofanna berast í landsins hús þessi dægrin og jákvætt er að þeir eru aðeins þykkari en fyrir ári síðan. Sem hlýtur að merkja að hagur þeirra er betri, úrvalið því meira og hver veit nema ferðatilboðin séu bara betri líka. Fararheill tók stikkprufu á einni af fimm siglingum sem ferðaskrifstofa Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, … Continue reading »

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Lúxussigling á sprenghlægilegu verði

Það kemur stöku sinnum fyrir að hlutir sem virðast of góðir til að vera sannir eru raunverulega sannir. Eins og að komast í vikulanga lúxussiglingu um karabíska hafið allt niður í 30 þúsund krónur á mann. Neibb, gott fólk, þetta er ekki grín. Eins og við höfum sagt lesendum okkar frá áður er samkeppnin í … Continue reading »

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Hafi einhver velt fyrir sér að heimsækja lönd Suður Ameríku þessa síðustu og verstu veit sá hinn sami að þangað er erfitt að komast fljúgandi undir hundrað þúsund krónum að lágmarki og yfirleitt kostar flugmiðinn nokkuð meira en það og sérstaklega nú þegar stórviðburðir eiga sér stað í Brasilíu. En það gleymist stundum að til … Continue reading »

Makaleitin ekki að gera sig? Lúxussigling gæti breytt því

Makaleitin ekki að gera sig? Lúxussigling gæti breytt því

Makaleitin ekki að gera sig hér heima? Allir að þykjast á netinu, hraðstefnumótin klúður út í eitt og blindu stefnumótin óþægilegri en missa báða fætur hægt undir jarðýtu? Þá kannski er málið að leita út fyrir landsteina. Til dæmis að taka ljúfa lúxussiglingu um heimsins höf þar sem töluverður fjöldi gesta um borð eru einhleypir … Continue reading »