Fimm stjörnu lúxus á botnverði

Fimm stjörnu lúxus á botnverði

Seinnihluta júlímánaðar 2007 reis íslenska krónan þvílíkt upp á afturlappirnar að aumingja dollar þeirra Bandaríkjamanna hrökklaðist hríðskjálfandi niður í rúmar 58 krónur. Þeir sniðugu hófu strax að kaupa dollara í tonnavís og koma fyrir undir kodda meðan aðeins öðruvísi fólk á borð við einn meðlim ritstjórnar Fararheill sem tékkaði sig inn á efstu hæð á … Continue reading »