Hvar finnast jólamarkaðir London?

Hvar finnast jólamarkaðir London?

Borgarferð til London á döfinni í nóvember eða desember? Þjóðráð þá að eyða stundarkorni af tíma þínum og taka inn jólastemmningu annars staðar en í verslunargötunum.  Jóla- eða aðventumarkaðir eiga sér ekki mjög langa sögu í London ólíkt því sem gerist sunnar í álfunni þar sem slíkir markaðir hafa sumir hverjir verið haldnir áratugum saman. … Continue reading »

Loks verður London sönn heimsborg

Loks verður London sönn heimsborg

Einhver kann að hugsa okkur vont til glóðar vegna fyrirsagnarinnar. Eins og London sé ekki og hafi ekki verið um ár og aldir stórborg í öllu tilliti!  Án þess að gera lítið úr London, þó margt sé þar miður, þá er eitt sem London hefur aldrei boðið upp á sem þó má finna í velflestum … Continue reading »

Frítt í London

Frítt í London

London á sér fáa keppinauta hvað varðar söfn og sjónarspil sem njóta má án þess að greiða pund fyrir

Beðið eftir Godot (og næturlestum London)

Beðið eftir Godot (og næturlestum London)

Árið 1982 kom fyrst fram tillaga í borgarstjórn London þess efnis að keyra helstu jarðlestir borgarinnar að næturlagi um helgar. Síðan eru liðin ein 33 ár og loks snemma í vor fékk tillagan brautargengi. Fyrstu næturlestirnar áttu að keyra af stað þann 12. september. En bið verður á því. Það má heita farsakennt að eftir … Continue reading »