Lufthansa fyrsta evrópska fimm stjörnu flugfélagið

Lufthansa fyrsta evrópska fimm stjörnu flugfélagið

Það er nákvæmlega eins og fótboltasagan segir: aldrei afskrifa Þjóðverjann í einu né neinu 🙂 Fyrr í vikunni varð þýska flugfélagið Lufthansa það fyrsta í Evrópu til að verða valið fimm stjörnu flugfélag af viðskiptavinum gegnum ferðamiðilinn Skytrax. Stjörnugjöf Skytrax þykir sú markverðasta í netheimum hvað flug varðar. Ólíkt velflestum öðrum slíkum miðlum þá eru … Continue reading »

Icelandair með vinninginn til München í sumar

Icelandair með vinninginn til München í sumar

Þýska risaflugfélagið Lufthansa hyggur á frekari landvinninga á Íslandi og mun bjóða flug milli Keflavíkur og München í sumar í samkeppni við Icelandair. Úttekt Fararheill leiðir í ljós að hið íslenska er að bjóða lægri fargjöld alla sumarmánuðina. Við kíktum á hvað þýska flugfélagið væri að bjóða og bárum saman við lægstu fargjöld Icelandair í … Continue reading »

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Við sögðum ykkur frá því fyrir rúmu ári að Air France væri á lokametrunum að merkja farangur farþega sinna með sérstöku rafrænu merki svo eigandinn gæti ávallt vitað hvar hún væri niðurkomin. Air France enn að bauka með þetta meðan Lufthansa tekur forskot og er þegar farið að bjóða þessa þjónustu. Framtíðin er sem sagt … Continue reading »

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

Hin gamalkunnu flugfélög British Airways, Lufthansa og SAS nota mest eldsneyti per farþega og menga þar af leiðindi mest flugfélaga sem fljúga yfir Atlantshafið. Ágætt að fá þær upplýsingar fyrir þau okkar sem er ekki alveg sama hvort hreint loft verður í boði á hnettinum eftir 50 ár. Upplýsingarnar koma frá stofnun sem kallar sig … Continue reading »

Aftur til fortíðar hjá Lufthansa

Aftur til fortíðar hjá Lufthansa

Þó margt megi finna að netheimum og þá sérstaklega að allt sem þar er skrifað og birt geymist einhvers staðar og er jafnvel notað til að græða peninga án okkar vitundar er líka margt jákvætt sem netið hefur gefið okkur á móti. Þar trónir nálægt toppnum, ef ekki á toppnum, sú mergð samanburðarsíða sem við … Continue reading »

Þess vegna ætti Túnis að heilla þig allrækilega

Þess vegna ætti Túnis að heilla þig allrækilega

Fjórðungur liðsmanna Fararheill hefur lengi haft dálæti á Túnis og undrast stórum hvers vegna ferðir þangað hafa barasta aldrei verið í boði héðan af klakanum.  Merkilegt sökum þess að strendur í þessu örlitla landi eru hundrað prósent heimsklassa, heimafólk er vinsamlegra en gengur og gerist í annars þokkalega vinsamlegri Norður-Afríku og verðlag 30 til 50 … Continue reading »

Kjarni málsins um Lufthansa

Kjarni málsins um Lufthansa

Mikil ósköp eiga menn hjá Morgunblaðinu mikið eftir ólært og eru fjarri því að komast að „kjarna málsins“ eins og blaðið stærði sig af lengi vel. Í dag birtist á vef þeirra frétt um að þýska flugfélagið Lufthansa ætli að hætta flugi til Íslands. Þar vísað í frétt á vef túrista. Inngangur fréttarinnar er: „Stærsta flugfélag Þýskalands … Continue reading »

Vikutilboð Travelzoo

Ferðamarkaðsvefurinn Travelzoo tekur daglega saman öll helstu ferðatilboð sem í boði eru frá Bretlandi og vikulega birta þeir lista yfir bestu tilboð hverrar viku fyrir sig. Fararheill.is mun eftirleiðis birta hér vikulista Travelzoo svo lesendur missi ekki af neinu. Fararheill.is gengur reyndar skrefinu lengra og birtir ennfremur vefsíður þeirra ferðaskrifstofa eða flugfélaga sem tilboðin bjóða. … Continue reading »