Tveir fyrsta flokks veitingastaðir í grennd við Costa Adeje á Tenerife

Tveir fyrsta flokks veitingastaðir í grennd við Costa Adeje á Tenerife

Þó nokkrir veitingastaðirnir á hinum vinsælu stöðum Las Americas, Los Cristianos og Costa Adeje á Tenerife fái ágæta einkunn heilt yfir eru þeir þó ívið fleiri sem eru lakir og lélegir eins og gengur á helstu ferðamannastöðum Spánar. En það þarf ekki að leita langt til að finna minnst tvo aldeilis frábæra. Báðir eru þess … Continue reading »

Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Sé eitthvað eitt fróðlegt við ferðir Íslendinga til Kanaríeyja síðustu árin vegur þar þungt hversu margir eru farnir að kjósa Tenerife framyfir Kanarí. Til Tenerife nánast eingöngu um að ræða ferðir til Los Cristianos, Costa Adeje eða Playa de las Americas. En hver er munurinn á þeim? Velflestir sóldýrkendur fyrir löngu búnir að átta sig … Continue reading »

Svo þú vildir dæmi um íslenska verðlagningu á sólarlandaferðum

Svo þú vildir dæmi um íslenska verðlagningu á sólarlandaferðum

Af og til fáum við skeyti frá miður hófsömum einstaklingum. Viðkomandi eru ósáttir við að ritstjórn skuli sýknt og heilagt lýsa yfir frati á rammíslenskar ferðaskrifstofur. Fyrir að segja þær aftan úr fornöld og bera álagningu þeirra saman við mafíustarfsemi. Við erum sek um þetta allt nema að bera álagningu saman við mafíustarfsemi og gegnum … Continue reading »

Sannarlega ágætt að kaupa jólagjafirnar á Tenerife

Sannarlega ágætt að kaupa jólagjafirnar á Tenerife

Ekki virðist ganga allt of vel að bóka síðustu ferðir ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn til Tenerife þennan veturinn. Ferðaskrifstofan hefur lækkað verð á mörgum þeirra í nóvember og desember og bendir á hversu tilvalið sé að kaupa jólagjafirnar á eynni. Fararheill tekur fullum hálsi undir það. Tenerife er merkilega ódýr staður til að versla vörur af … Continue reading »