Svona flakkarðu milli Los Angeles og San Francisco með afslöppuðum hætti

Svona flakkarðu milli Los Angeles og San Francisco með afslöppuðum hætti

Allt að gerast í Kaliforníu. Senn mun Icelandair hefja beint flug til San Francisco frá klakanum og bætast þar í hóp Wow Air sem hefur boðið slíkt um skeið. Síðarnefnda flugfélagið flýgur líka beint til Los Angeles sem gefur færi fyrir ferðaþyrsta að fljúga til einnar borgar og heim frá annarri. Kannski erum við hér … Continue reading »

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Það er varla fréttnæmt lengur þegar lönd eða staðir ákveða að leyfa sölu kannabis til Jóns og Gullu Almúgafólks. Þeim fjölgar jú hægt og bítandi alls staðar. Og nú hefur „sjöunda“ stærsta ríki heims slegist í þann hóp eins og það leggur sig. Ríki er reyndar ofmælt í þessu tilviki því Kalifornía er ekki þjóðríki … Continue reading »

Wow Air gerir mun betur við Kanann en okkur Frónbúa

Wow Air gerir mun betur við Kanann en okkur Frónbúa

Flugfélagið Wow Air bætti í vikunni enn einum áfangstaðnum við leiðakerfi sitt og að þessu sinni Tel Aviv í Ísrael. Eðalfínt að fá aukið úrval en öllu lakara að við Bandaríkjamenn fá fargjaldið á öllu vægara verði en við hér á klakanum. Allra lægsta verð aðra leiðina til Tel Aviv frá Keflavík með Wow Air … Continue reading »

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Auðvitað er það toppurinn fyrir smáfólkið að heimsækja Disneyworld. Hver yrði ekki uppnumin af því að hitta Mikka, Mínu, Andrés, Guffa eða Plútó og það í eigin persónu!!! Walt Disney fyrirtækið, sem á og rekur Disneyworld á heimsvísu, mokar inn seðlum hraðar en hægt er að framleiða skóflur til mokstursins. Stjórnendur synda í seðlum og … Continue reading »

Fimm sem skal forðast… og þó
Nótt á heimili Charlie Chaplin

Nótt á heimili Charlie Chaplin

Ómögulegt er að vita fyrir víst hversu margir Íslendingar notfæra sér íbúðaleigur á borð við Airbnb sem njóta gríðarlegra vinsælda á kostnað hótela og hefðbundinna gististaða. En eflaust ekki margir gera sér grein fyrir að þar er meira að segja hægt að leigja fyrrum heimili stórstjarna. Charlie Chaplin bjó um tíma í ágætri villu í … Continue reading »

Wow Air á pari við SAS og Norwegian til Los Angeles

Wow Air á pari við SAS og Norwegian til Los Angeles

Allra lægstu fargjöld Wow Air fram og aftur til Los Angeles í Kaliforníu frá Keflavík eru á pari við lægstu fargjöld flugfélaganna Norwegian og SAS frá Osló í Noregi. Athugun á vef Wow Air leiðir í ljós að til Los Angeles kostar að lágmarki 26 þúsund krónur án farangurs að fljúga út og aðeins meira … Continue reading »

Farmiðar Wow Air til Kaliforníu fljúga út

Farmiðar Wow Air til Kaliforníu fljúga út

Svo virðist sem Wow Air hafi veðjað á réttan hest þegar ákveðið var að leggjast í langferðalög alla leið til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þetta má merkja með því að skoða bókunarvél flugfélagsins og þar flug til og frá Los Angeles annars vegar og San Francisco hins vegar. Gagnrýnisraddir hafa lengi heyrst vegna slíkra langferða lággjaldaflugfélaga … Continue reading »

Lag að negla Kaliforníu næsta vetur

Lag að negla Kaliforníu næsta vetur

Fæstir eru sennilega á þeim buxum í byrjun febrúar að ákveða undir hvaða sól skal stytta næsta vetur. Kanaríeyjar auðvitað alltaf klassískar í því tilliti. En okkur hefur náttúrulega aldrei áður boðist beint flug til Kaliforníu heldur. Flugið er vissulega langt en á móti kemur að Kalifornía er stútfull af skemmtilegum hlutum og fólki. Né … Continue reading »

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Gleðidagur fyrir ferðaþyrsta Íslendinga. Wow Air hefur hafið sölu á farmiðum til Los Angeles og San Francisco í Bandaríkjunum en flug til beggja staða hefst næsta sumar. Lægsta verð út 19.999 krónur án farangurs. Flottur prís en nokkuð blekkjandi líka. Flug á því verði er mjög af skornum skammti á vef Wow Air. Aðeins er … Continue reading »

Flott skref og rökrétt hjá Wow Air

Flott skref og rökrétt hjá Wow Air

Það er aldeilis uppi typpið á Skúla Mogensen og félögum hjá Wow Air. Nýlega búið að bæta við áætlunarferðum til Montréal og Toronto í Kanada og nú ætlar flugfélagið að henda í ferðir til bæði Los Angeles og San Francisco í Kaliforníu. Það æði stór skref hjá litlu flugfélagi mætti virðast við fyrstu sýn. Ekki … Continue reading »

Svona kemstu til Los Angeles á helmingi lægra verði

Svona kemstu til Los Angeles á helmingi lægra verði

Einhver gæti í einfeldni sinni haldið að ódýrasta leiðin til að komast til Los Angeles í Kaliforníu frá Íslandi væri með Delta Airlines, Wow Air eða Icelandair vestur um haf og þaðan áfram. Það er ekki endilega svo. Raunar fjarri því í stöku tilfellum en það liggur alls ekki í augum uppi enda vonlaust að … Continue reading »

Gjafverð í Mexíkósiglingu og spennandi borgir í kaupbæti

Gjafverð í Mexíkósiglingu og spennandi borgir í kaupbæti

Þær skipta hundruðum ljúfar lúxussiglingar sem heilla frostbitinn Íslendinginn núna sem aðra daga enda verður lífið oft ekki yndislegra en um borð í lúxusskipi á framandi og fjölbreyttum slóðum. Við hnutum þó um eina sérstaklega magnaða sem gæti komið einhverjum í meira jólastuð en ella. Þar er um að ræða vikusiglingu með fullu fæði niður … Continue reading »