Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Ætli astma- eða öndunarfærasjúklingar séu mikið að hanga á bekk og njóta lífsins í miðborg Lundúna, Kaíró eða Peking? Ólíklegt enda dagleg loftmengun í þessum borgum þúsundfalt yfir heilsuverndarmörkum og enginn vill stytta ævina að gamni sínu. Sömu einstaklingar ættu alfarið að sleppa siglingum með skemmtiferðaskipum af sömu ástæðu. Rannsóknarteymi bresku sjónvarspsstöðvarinnar Channel 4 ákvað … Continue reading »

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Hallelújah! Allir þessir mögnuðu staðir á Indlandi og við bara að eldast hratt fyrir framan sjónvarpið í Breiðholtinu. Af stað eigi síðar en núna. Nema kannski ef þú glímir við einhvers konar öndunarsjúkdóma. Þá er Indland síðasti staður á jörð að heimsækja. Jamms, astmasjúklingar og börn með óþroskuð öndunarfæri gætu gert betri hluti en álpast … Continue reading »

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Kína hefur á örfáum árum orðið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Landið skellti Spáni úr þriðja sætinu yfir vinsælustu áfangastaði heims fyrir nokkrum árum síðan og hefur haldið því sæti þó enn sé spottakorn í Frakkland og Bandaríkin. En óvíst er hvort ferðaiðnaðurinn í Kína stækkar mikið umfram það sem orðið er og ástæðan er hin … Continue reading »