Besta útsýnið yfir fegurstu staði Bretlands

Besta útsýnið yfir fegurstu staði Bretlands

Það er ekki á allra færi að hoppa upp í bastkörfu og svífa svo hægt og rólega hátt upp í loft meðan hitastigið lækkar og lækkar. En mikið óskaplega er það skemmtilegt fyrir þá sem þora. Ekki er langt síðan ritstjórn gafst færi að prófa loftbelgjaflug skammt frá borginni Portsmouth á suðurströnd Englands. Þar var … Continue reading »

Enn og aftur loftbelgjaslys

Enn og aftur loftbelgjaslys

Slysafaraldur virðist upp í loftbelgjaferðamennsku en í gærkvöldi fórust tveir ferðamenn og tugir slösuðust þegar tveir belgir fullir af ferðafólki rákust saman. Annað slys tengt lofbelgjum átti sér stað í byrjun ársins í Egyptalandi sem dró nítján til dauða. Sjónarvottar segja tvo loftbelgi hafa rekist á hátt yfir hinu vinsæla héraði Cappadocia í Tyrklandi með … Continue reading »