Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Óhætt að mæla með Lofoten ef fólk vill burt frá Fróni

Spurðu Norðmann um fallegasta staðinn í landinu og það koma umsvifalaust vöfflur á manninn. Eðlilega enda landið kjaftfullt af fallegum stöðum. En ef þú hinkrar eftir svarinu er það líklega Lofoten í 80% tilvika. Lofoten er hreint ekki í almannaleið svona yfirleitt því héraðið er næstum eins langt norður og hægt er að komast í … Continue reading »

Fallegasta strönd Noregs

Fallegasta strönd Noregs

Nafnið er kannski ekki mjög sexí en þær eru vandfundnar strendurnar sem eru jafn glæsilegar og ströndin við Utakleiv í Lofoten í Noregi. Sú fer í versta falli á topp fimm yfir fallegustu strendur á Norðurlöndum. Þó ekki sé ýkja hagstætt fyrir Íslendinga að þvælast mikið um Noreg sökum kostnaðar þá búa þessir nágrannar okkar … Continue reading »