Í Ölpunum, skattaparadís fyrir almenning

Í Ölpunum, skattaparadís fyrir almenning

Fæst eigum við tug- eða hundruðir milljóna króna sem safnar ryki á bankabók hér og þar eins og raunin er með minnst tvo þá formenn þingflokka sem telja sig best til þess fallna til að leiða skrílinn til betri lífskjara. En þótt við eigum engar stóreignir til að fela í skattaskjólum finnast þó stöku staðir … Continue reading »

Skattfrjáls skíðaparadís

Skattfrjáls skíðaparadís

Sé hægt að tala um að bær slái þrjár flugur í einu höggi gagnvart ferðamönnum er næsta víst að Alpabærinn Livigno fellur í þann flokk með bravúr. Bærinn státar af hreinu og fersku fjallalofti, fyrirtaks skíðasvæðum á veturnar og útivistarsvæðum á sumrin og rúsínan í pylsuendanum er svo að allt sem hér er til sölu … Continue reading »