Einn stórmerkilegur spítali í Lissabon

Einn stórmerkilegur spítali í Lissabon

Spítalar og sjúkrahús eru yfirleitt ekki á áætlun neinna ferðamanna nema auðvitað ef slys eða óhapp ber að höndum. Einn spítali í Lissabon er undantekning á þessu. Vart hefur farið fram hjá lesendum okkar að við erum heltekin af Portúgal í nánast einu og öllu. Stór hluti af því er vinalegt fólkið en ekki síður … Continue reading »

Flottar ferðir hjá Heimsferðum til Portúgal en of stutt í báða enda

Flottar ferðir hjá Heimsferðum til Portúgal en of stutt í báða enda

Hjá Heimsferðum hafa menn séð ljósið! Á næstunni verður bæði í boði að skottast til Lissabon og Porto í beinu flugi héðan í nokkrum sérferðum. Það er löngu kominn tími til enda báðar borgir ótrúlega heillandi fyrir unga sem aldna. Um þriggja nátta ferðir er að ræða til beggja borga hjá Heimsferðum og flogið með … Continue reading »

Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Hann er þekktari fyrir knattleikni og markaskorun en viðskipti en kannski það breytist næstu ár og áratugi. Allavega veit Cristiano Ronaldo ekki aura sinna tal og nú ætlar kappinn að opna fjögur hótel í fjórum borgum ár næstu tveimur árum. Knattspyrnugoðið ætlar í samstarf við stærsta hóteleiganda á Madeira, þar sem Ronaldo fæddist, og það … Continue reading »

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Árið 2014 vann íslenski flugleitarvefurinn Dohop æðstu verðlaun ferðaiðnaðarins en eins og við spáðum réttilega fyrir féllu þau verðlaun þeim úr skaut árið 2015. En nú virðist birta til að nýju. Af og til gegnum tíðina hefur Fararheill gert samanburð á Dohop annars vegar og vinsælum erlendum flugleitarvélum hins vegar. Fram til 2014 stóð sá … Continue reading »

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Lesendum okkar er kunnugt um úttektir okkar á hinum íslenska flugleitarvef Dohop. Þær hafa sýnt að frekar hallar undan fæti hjá þeim íslensku sem hér fyrir þremur til fjórum árum fundu og buðu næstum undantekningarlaust lægsta verð á flugi. Það hefur breyst. Við höfum líka ítrekað fyrir fólki sem ekki er alveg sama um peningana … Continue reading »

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Hundrað þúsund króna afsláttur á spennandi Miðjarðarhafssiglingu

Janúarmánuður er oftar en ekki útsölumánuður hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og þann mánuð umfram aðra hægt að gera kjarakaup á ferðum hingað og þangað. Nú er til dæmist hægt að njóta í tíu daga siglingu um Miðjarðarhafið í mars á hundrað þúsund króna afslætti. Skipafélagið P&O er að gefa drjúgan afslátt á tíu nátta siglingu þann … Continue reading »

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Hafi einhver velt fyrir sér að heimsækja lönd Suður Ameríku þessa síðustu og verstu veit sá hinn sami að þangað er erfitt að komast fljúgandi undir hundrað þúsund krónum að lágmarki og yfirleitt kostar flugmiðinn nokkuð meira en það og sérstaklega nú þegar stórviðburðir eiga sér stað í Brasilíu. En það gleymist stundum að til … Continue reading »

Ódýrt flug í allar áttir frá Barcelona

Ódýrt flug í allar áttir frá Barcelona

Það vill stundum gleymast þegar fólk er á þvælingi um heiminn þessi dægrin að nánast hver einasta stórborg og sum krummaskuð líka eru áfangastaðir lággjaldaflugfélaga sem oft eru að bjóða aldeilis fáránlega díla. Sem er stóri plúsinn fyrir þá ævintýraríkari sem sætta sig illa við að hanga á sama staðnum í skipulagðri hópferð vikur í … Continue reading »

Fullt að sinni

Fullt að sinni

Um 20 einstaklingar hafa nú skráð sig á lista yfir áhugasama til að þvælast tæpar tvær vikur um Portúgal með haustinu og hefur Fararheill því lokað fyrir skráningu að sinni enda aðeins ætlað fjórtán manns. Við þökkum sýndan áhuga og hver veit nema ferðin sem um ræðir verði í boði á nýjan leik ef næg … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum

Budget Travel og Fararheill sammála

Miðillinn erlendi birtir lista yfir þá tíu staði sem bæði fróðlegt og skemmtilegt er að heimsækja í ár án þess þó að brjóta heimabankann