Taktu með stígvél í þessa bókabúð

Taktu með stígvél í þessa bókabúð

Almennt er það ekki venjan að bókabúð geymi vörur sínar í hrúgum í baðkörum, smábátum eða plastbölum hvers konar. En það er ein bókabúð hefur fjandi góða ástæðu til að ganga þannig frá hlutunum. Bókabúðin Libreria Acqua Alta er ein af örfáum bókabúðum sem staðist hafa tímans tönn í gamla borgarhluta Feneyja. Öll þau fyrirtæki … Continue reading »