Dásemdir Skotlands á 60 kílómetra hraða

Dásemdir Skotlands á 60 kílómetra hraða

Lestarferðalög heilla margan Íslendinginn eins og aðra og veit ritstjórn Fararheill til þess að nokkrir landar eru kolfallnir áhugamenn sem eyða megninu af sínum varasjóðum til að sjá lestir og ferðast með þeim um heim allan. Ein ferð sem þeir og efalítið margir fleiri gætu eflaust hugsað sér að taka er ferð um Skotland með … Continue reading »

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Fleiri en ritstjórn Fararheill hafa undrast takmarkað úrval staða í Evrópu sem hægt er að ferðast til beint með hraðlest frá London. En það horfir mjög til betri vegar næstu árin. Tuttugu ár eru síðan Eurostar hraðlestirnar hófu að aka fólki gegnum Ermasundsgöngin milli London og Parísar og þótti ekki lítið afrek á sínum tíma. … Continue reading »

Góðar fréttir fyrir djammara í London

Góðar fréttir fyrir djammara í London

Það var eiginlega ekki seinna vænna. Frá og með næsta sumri geta næturuglur í London loks komist leiðar sinnar um borgina með jarðlestum borgarinnar. Þrátt fyrir að vera milljónaborg hefur jarðlestakerfi London aldrei verið opið að næturlagi þó köll hafi verið eftir slíku reglulega síðustu ár og áratugi. Allar lestir hætta keyrslu klukkan eitt á … Continue reading »

Labbandi í London

Labbandi í London

Þó ágætt sé að rölta um marga borgarhluta London þá er þessi höfuðborg Bretanna allt of stór til að njóta á tveimur jafnfljótum. En það verða einhverjir að gera sér að góðu í dag og á morgun. Í gærkvöldi tók gildi hið fyrra af tveimur 48 stunda verkföllum starfsfólks á jarðlestarstöðvum London sem þýðir að … Continue reading »