Líklega skemmtilegasta leiðin til Barcelona

Líklega skemmtilegasta leiðin til Barcelona

Allmargir hafa bölvað því reglulega í okkar eyru hversu dýrt sé yfirleitt að komast héðan af klakanum og til Barcelona á Spáni. Það má oft til sanns vegar færa og ferðir þangað oft á tíðum hátt í tvöfalt dýrari en flug til Alicante sem þó er lengra. Þessa stundina þarf sá sem ætlar með Icelandair … Continue reading »