Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Lestarferðir hafa lítið átt upp á pallborðið hjá íslenskum ferðalöngum enda engin hefð fyrir þeim hérlendis. En fátt jafnast á við að slíkan rúnt í góðu tómi og ekki síst þegar merkilega hluti ber fyrir augu á nokkurra sekúndna fresti. Mikil upplifun er að taka inn djúpa dali og fjalllendi svissnesku Alpanna í þægindum í … Continue reading »
Svo þig langaði alltaf að skoða Kanada í þaula fyrir lítið

Svo þig langaði alltaf að skoða Kanada í þaula fyrir lítið

Við hér elskum Kanada og erum líklega ekki ein um það. Hreint dásamlegt að þvælast um landið en gallinn auðvitað sá að það er allt of stórt og víðfeðmt til að skoða og sjá allt sem merkilegt telst. Eða hvað? Jú, það verður að viðurkennast að það er fjári erfitt að flakka um Kanada þvert … Continue reading »

Svíþjóð staðurinn til að reka lestina

Svíþjóð staðurinn til að reka lestina

Nema þú sért með ótakmarkaðan tíma til að eyða í Svíþjóðartúr er þjóðráð að sleppa því alfarið að reyna að flakka um landið með lestum. Það má merkilegt heita hjá annars stundvísum Svíum að komast að því að tafsamasta lestarkerfi Evrópu finnst í því ágæta landi. Hér eru jú hægt að stilla klukkuna eftir strætis- … Continue reading »

Að þvælast um Ítalíu með lestum getur margborgað sig

Að þvælast um Ítalíu með lestum getur margborgað sig

Það eru sennilega ekki margir Íslendingar á faraldsfæti sem leggja sig eftir að kanna hvort hagkvæmt sé að ferðast með lestum í löndum Evrópu. En það getur verið töluvert betra og ódýrara en flakk með rútum eða á bílaleigubíl. Það kannski eðlilegt. Landinn er óvanur lestarferðum og auðvitað eru töluverð þægindi við að leigja bíla … Continue reading »

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Barcelóna á vitlausum stað en Marseille steinliggur

Fleiri en ritstjórn Fararheill hafa undrast takmarkað úrval staða í Evrópu sem hægt er að ferðast til beint með hraðlest frá London. En það horfir mjög til betri vegar næstu árin. Tuttugu ár eru síðan Eurostar hraðlestirnar hófu að aka fólki gegnum Ermasundsgöngin milli London og Parísar og þótti ekki lítið afrek á sínum tíma. … Continue reading »

Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Ritstjórn Fararheill hefur um langt skeið undrast að þrátt fyrir mikla og hratt vaxandi samkeppni meðal flugleitarvéla, bílaleiguleitarvéla og hótelleitarvéla hefur lítið bólað á vef sem aðstoðar þá sem áhuga hafa að ferðast með lestum eða rútum um fjarlæg lönd. Nú kann einhver að hlæja og segja að rútuferðir hljóti að vera á síðustu metrunum … Continue reading »

Líklega skemmtilegasta leiðin til Barcelona

Líklega skemmtilegasta leiðin til Barcelona

Allmargir hafa bölvað því reglulega í okkar eyru hversu dýrt sé yfirleitt að komast héðan af klakanum og til Barcelona á Spáni. Það má oft til sanns vegar færa og ferðir þangað oft á tíðum hátt í tvöfalt dýrari en flug til Alicante sem þó er lengra. Þessa stundina þarf sá sem ætlar með Icelandair … Continue reading »