Dásemdir Skotlands á 60 kílómetra hraða

Dásemdir Skotlands á 60 kílómetra hraða

Lestarferðalög heilla margan Íslendinginn eins og aðra og veit ritstjórn Fararheill til þess að nokkrir landar eru kolfallnir áhugamenn sem eyða megninu af sínum varasjóðum til að sjá lestir og ferðast með þeim um heim allan. Ein ferð sem þeir og efalítið margir fleiri gætu eflaust hugsað sér að taka er ferð um Skotland með … Continue reading »

Að reka lestina í Skotlandi

Að reka lestina í Skotlandi

Varla hefur farið fram hjá lesendum að ritstjórn er æði hrifin af skosku hálöndunum… Ekki aðeins er landslagið stórfenglegt eins og heima á Fróni; virki og kastalar víða eins og þráðbeint úr ævintýrum Grimms-bræðra, sagnahefð rík og ekki síðri móttökur heimafólks hér og á ylhýra heimalandinu. Bændur hér setja í brúnir og hafa uppi slæm … Continue reading »

Með lest á topp skíðasvæði

Með lest á topp skíðasvæði

Þó aldrei megi alhæfa neitt hafa skíðaferðir íslensku ferðaskrifstofanna liðna vetur verið í dýrari kantinum. Ein er sú krókaleið sem fólki býðst að fara til að komast á fyrsta flokks skíðasvæði og það með nokkrum stæl og afslappandi hætti. Með Eurostar lestinni beint frá London. Eurostar er fyrirtækið sem rekur lestir þær er fara undir … Continue reading »

Ljómandi leið til Barcelóna

Ljómandi leið til Barcelóna

Áhugasamir um lestarferðalög geta nú tekið gleði sína. Nú er loks hægt að taka hraðlest á milli Parísar og Barcelóna og fara á milli þessari æðislegu borga á rúmum sex klukkustundum. Hingað til, þrátt fyrir fínar lestarsamgöngur í báðum löndum, hefur aðeins verið mögulegt að fara þessa leið í næturlest sem tekur milli 11 og … Continue reading »

Ódýrasta leiðin inn í London

Ódýrasta leiðin inn í London

Eitt af því sem kemur mörgum sem ekki eru á faraldsfæti lon og don á óvart er að til að komast til og frá flugvöllum í grennd við London þarf oftar en ekki að greiða verulegar fúlgur fjár til að komast inn í borgina með hvað fljótlegustum hætti. Þannig kostar fimmtán mínútna lestarferðin frá Heathrow … Continue reading »