Hola í höggi fyrir lágmarks pening

Hola í höggi fyrir lágmarks pening

Fararheill.is bendir á að finnir þú eitthvað heillandi á umræddri síðu er þó þjóðráð að panta ekki í gegnum síðuna heldur fara beint á vefsíðu umrædds hótels eða golfvallar og panta beint þar sjálfur. Þannig sparast allnokkrar krónur sem annars færu fyrir lítið í umboðslaun.

Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Ritstjórn Fararheill hefur um langt skeið undrast að þrátt fyrir mikla og hratt vaxandi samkeppni meðal flugleitarvéla, bílaleiguleitarvéla og hótelleitarvéla hefur lítið bólað á vef sem aðstoðar þá sem áhuga hafa að ferðast með lestum eða rútum um fjarlæg lönd. Nú kann einhver að hlæja og segja að rútuferðir hljóti að vera á síðustu metrunum … Continue reading »

Og hvað ert þú svo að hugsa…

Og hvað ert þú svo að hugsa…

Það er þitt mál hvað þú gerir við peningana sem Frúin í Hamborg gaf þér eða þú vannst þér inn fyrir misskemmtilega vinnu fyrir misgáfaða yfirmenn með tárum, svita og blóði. En hvort sem þú átt tugmilljónir sem sitja bara í bankanum eða nærð varla endum saman um hver mánaðarmót er æði líklegt að þú … Continue reading »