Svindl og svínarí algengt í Miami

Svindl og svínarí algengt í Miami

Óhætt að fullyrða að vandamálið er orðið æði stórt þegar langstærsti fjölmiðill fylkisins telur ástæðu til að gera það að fréttaefni. Allt lítur út fyrir að svindl og svínarí sé algengt hjá leigubílstjórum í Miami á Flórída og svínaríið beinist auðvitað fyrst og fremst að ferðafólki. Almennt má segja að leigubílatúr frá flugvellinum í Miami … Continue reading »

Dýrustu leigubílar heims á Íslandi?

Dýrustu leigubílar heims á Íslandi?

Hvað ferðalög áhrærir lítur nú allt til betri vegar fyrir landann. Icelandair ekki lengur að einoka markaðinn með sín sovésku fargjöld (nema til Grænlands) og við komumst hingað og þangað fyrir klink og ingenting. Nú vantar bara að aflétta einokun og bullandi okri á ferðum til og frá Leifsstöð með leigara. Eins og lesendur okkar … Continue reading »

Alvöru vandræði fyrir Uber

Alvöru vandræði fyrir Uber

Leigubílaþjónustan Uber hefur hingað til vaxið hratt og örugglega í flestum vestrænum borgum heims þó fyrirtækið hafi vissulega ítrekað komist í kast við lögin. En nú syrtir heldur alvarlega í álinn. Dómstóll vestur í Kaliforníu hefur gefið grænt ljós á hópmálsókn tæplega 160 þúsund bílstjóra Uber til að fá úr því skorið hvort bílstjórarnir séu … Continue reading »

Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Sennilega verður bið á því að við Íslendingar fáum tækifæri til að nota þjónustu hins merkilega fyrirtækis Uber sem á ótrúlega skömmum tíma er búið að snarbreyta leigubílabransanum í þeim borgum þar sem þjónusta þeirra er í boði. En hvur þremillinn er Uber? Uber er leigubílaþjónusta með nýju sniði og þrátt fyrir mikil og áköf … Continue reading »

Gott að hafa í huga áður en þú djammar í Flórída

Gott að hafa í huga áður en þú djammar í Flórída

Allt lifandi fólk sem ferðast hefur til Flórída hefur líklega stöku sinnum látið sér detta í hug að kíkja á ball, tónleika, skemmtistað eða aðra glamúrstaði meðan dvalið er í fylkinu. Eins og víðar í Bandaríkjunum kallar slíkt oftar en ekki á ferðalög með leigubíl enda vinsælir dvalarstaðir í Flórída æði oft í nokkurri fjarlægð … Continue reading »

Ódýrasta leiðin inn í London

Ódýrasta leiðin inn í London

Eitt af því sem kemur mörgum sem ekki eru á faraldsfæti lon og don á óvart er að til að komast til og frá flugvöllum í grennd við London þarf oftar en ekki að greiða verulegar fúlgur fjár til að komast inn í borgina með hvað fljótlegustum hætti. Þannig kostar fimmtán mínútna lestarferðin frá Heathrow … Continue reading »