Pétursborg út, Portland inn hjá Icelandair á næsta ári

Pétursborg út, Portland inn hjá Icelandair á næsta ári

Icelandair hefur formlega kynnt leiðakerfi sitt fyrir árið 2015 og kennir þar ýmissa grasa. Enn ein borgin á vesturströnd Bandaríkjanna bætist við leiðakerfið en það er Portland í Oregon en áætlunarflug fellur niður til hinnar rússnesku Pétursborgar. Engum skal koma á óvart að Rússland sé úti enda ráðamenn þar að ganga af göflum í öllu … Continue reading »