Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Margir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar enda veðurfar undantekningarlítið frábært og ólíkt mörgum öðrum stöðum verður sjaldan of heitt hér. Alls eru átta golfvellir á eynni Gran Canaria og flestir þeirra nýir eða nýlegir og allir opnir … Continue reading »

Strætó númer átján á Kanarí

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Súper dúper hjá Wow Air

Súper dúper hjá Wow Air

Enn einn daginn er Wow Air að koma á óvart. Nú eru komnar í sölu ferðir þeirra til Kanarí en það er enn einn nýr áfangastaður flugfélagsins í áætlunarflugi. Beint áætlunarflug félagsins hefst í febrúar og verður flogið einu sinni í viku til að byrja með. Þetta eru góðar fréttir því fáir Íslendingar sem Kanarí … Continue reading »

Undarlegt háttalag túrista um verðlagningu

Undarlegt háttalag túrista um verðlagningu

„Þó vegalengdirnar séu ekki ýkja langar á Kanarí og Tenerife verða þeir sem ætla að gera áfangastaðnum góð skil að hafa ökutæki til umráða. Bíll í minnsta flokki kostar að minnsta kosti rúmar tvö þúsund krónur á dag sem er álíka mikið og einn farþegi borgar fyrir rútumiða frá flugvelli og að hóteli. Par á … Continue reading »