Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Flakk milli Kanaríeyja fljótlegt og ódýrt

Mörg okkar halda árlega til Kanaríeyja til dvalar og yndisauka og sá hópur er stór sem það gerir jafnvel oftar en einu sinni á ári. En skrambi fáir nota tækifærið til að flakka um þessar fallegu eyjar sem saman flokkast sem Kanaríeyjar. Það er sérdeilis skemmtilegt að þvælast um eyjarnar og furðu einfalt og ódýrt … Continue reading »

Þrennt sem þú vissir líklega ekki um Kanaríeyjar

Þrennt sem þú vissir líklega ekki um Kanaríeyjar

Velflest höfum við sótt eina eða aðra Kanaríeyjuna heim gegnum tíðina enda vafalítið ljúfasti staður Evrópu til að sóla kropp og anda með nefinu meðan heima gnauðar vindur 24/7 og annar hver maður að deyja úr stressi. En flest erum við líka sek um að hanga á sömu stöðunum á eyjunum ár eftir ár og … Continue reading »

Ekki kaupa tóbak á leið til Kanaríeyja

Ekki kaupa tóbak á leið til Kanaríeyja

Réttar þrjú þúsund krónur takk fyrir. Það er verðmunurinn á að kaupa karton af vinsælum sígarettum um borð í vélum Wow Air annars vegar og að kaupa sama karton í næstu verslun á Kanaríeyjum. Þetta vita allir þeir sem reykja og elska eyjurnar sem kenndar eru við Kanarí. En kannski ekki þeir sem eru að … Continue reading »

Þess vegna ættir þú að bóka hótel á Kanaríeyjum nú strax

Þess vegna ættir þú að bóka hótel á Kanaríeyjum nú strax

Þá kom loks að því sem Fararheill hefur varað við lengi. Sökum þess hve innlendar ferðaskrifstofur eru seint á ferð með sumarleyfisferðir sínar er hægt að ganga út frá því sem vísu að sólarferðin til Kanaríeyja næsta sumar verði töluvert dýrari en verið hefur. Lesendur okkar kannast við þetta. Íslenskar ferðaskrifstofur byrja ekki að bjóða … Continue reading »

Tvær vikur á fimm stjörnu Lanzarote í desember undir 100 þúsund krónum

Tvær vikur á fimm stjörnu Lanzarote í desember undir 100 þúsund krónum

Hvernig hljómar þetta: fimm stjörnu hótel, sól og sandur, frír tími í heilsulind og afsláttur af heilsulindarkorti plús hálft fæði í byrjun desember? Allt þetta undir hundrað þúsund krónum á mann miðað við tvo. Já, þetta er dálítið gott. Eða reyndar frábært sé þetta borið saman við þau ferðatilboð til Kanaríeyja sem nú eru uppi … Continue reading »

Lanzarote með öllu í vikustund í júní fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Lanzarote með öllu í vikustund í júní fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Eins og við höfum ítrekað bent á hér áður er sennilega einfaldasta leiðin til að komast í gott sumarfrí án þess að greiða of mikið fyrir að drífa sig út eigi síðar en um miðjan júní. Eins og eftirfarandi ferðatilboð ber með sér. Ferðamiðillinn Travelbird er nú að bjóða frá London vikuferðir til Lanzarote á … Continue reading »

Ljúf Kanarísigling á nýju ári

Ljúf Kanarísigling á nýju ári

Tíma aflögu til að njóta og peninga til að eyða? Þá er margt vitlausara en smella sér í hreint ágæta Miðjarðarhafs- og Kanarísiglingu fljótlega eftir að síðustu flugeldarnir falla dauðir niður um áramótin. Um er að ræða sams konar ferð og seldist upp á skömmum tíma hjá Norrænu ferðaskrifstofunni fyrir skömmu en sú sigling reyndar … Continue reading »

Gott tilboð til Lanzarote en bannað börnum

Gott tilboð til Lanzarote en bannað börnum

Okkur vitandi hefur aldrei verið boðið upp á barnlausar sólarlandaferðir af hálfu innlendra ferðaskrifstofa en slík tilboð eru hins vegar reglulega í boði hjá siðmenntuðum þjóðum. Ein slík. æði safarík, er í boði nú til Kanaríeyja. Einhver kann að ranghvolfa augum yfir barnlausum ferðum en það er óþarfi og óskiljanlegt. Það eru jú ekki allir … Continue reading »

Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Það eru allra, allra síðustu forvöð að negla niður páskaferðina á suðrænar slóðir með innlendum ferðaskrifstofum þessi dægrin. Það sýnir yfirlit yfir ferðaúrval innlendra ferðaskrifstofa. Kanaríferðir um páskana því sem næst alveg uppseldar hjá stóru ferðaskrifstofunum. Skjáskot Þegar þetta er skrifað má glögglega sjá að einungis nokkur sæti eru eftir í páskaferðir til Tenerife á … Continue reading »