Munurinn á lággjaldaflugfélagi og „lággjaldaflugfélagi“

Munurinn á lággjaldaflugfélagi og „lággjaldaflugfélagi“

Það vita lesendur vorir að Fararheill hefur ítrekað sett spurningarmerki við að Wow Air kalli sig lágfargjaldaflugfélag. Margvíslegar ástæður fyrir því en helstar þó að oft á tíðum er flug með flugfélaginu á pari við og jafnvel dýrara en með hefðbundnum flugfélögum. Þar sem við lærðum að það er ljótt að ljúga eða plata strax … Continue reading »