Næsta ríki Evrópu?

Næsta ríki Evrópu?

Það þarf ekkert að vanda sig mikið til að aka algjörlega framhjá smáþorpinu Laás de Bearne í suðvesturhluta Frakklands. Þorpið finnst varla á korti og þar búa jú aðeins rétt rúmlega hundrað hræður. En það gæti gjörbreyst innan tíðar. Sjáið til, bæjarstjóri Laás de Bearne er stórhuga maður. Sá vill gera þorpið sitt að sjálfstæðu … Continue reading »