Bestu veitingastaðir Mallorca

Bestu veitingastaðir Mallorca

Að frátöldum strandveitingastöðum á fjöldatúristaströndum er matur almennt æði góður og afar ódýr á Spáni. Það má tvöfalda þá yfirlýsingu varðandi Mallorca en þó aðeins á þeim stöðum sem ekki byggja og hafa aldrei byggt afkomu sína á túristum. Það er litið upp til matargerðar, þessarar hefðbundnu, á Mallorca af hálfu Spánverja á meginlandinu sem … Continue reading »

Fjallaklifur á Tenerife, maraþon á Kanarí og megaerfitt á La Palma

Fjallaklifur á Tenerife, maraþon á Kanarí og megaerfitt á La Palma

Eitt að láta sig hafa eitt stykki maraþon í norðlægum borgum. Allt annað og töluvert erfiðara að hlaupa sömu vegalengd undir steikjandi sólinni á Kanaríeyjum. Ófáir Íslendingar ferðast nú vítt og breitt um heiminn í því skyni einu að taka þátt í langhlaupum um allar trissur. Okkur skilst að hátt í 60 Íslendingar hafi verið … Continue reading »