Kóróna á Kýpur? Þá er allt ferðalagið frítt

Kóróna á Kýpur? Þá er allt ferðalagið frítt

Meðan íslensk stjórnvöld eru með kaktus í rassi að hugsa um hvernig eigi að taka móti ferðafólki vandræðalaust taka Kýpurbúar sig til og hugsa í lausnum. Lausnin einfaldari og sennilega ódýrari en nokkurn grunar. Kýpur hefur, eins og margir aðrir staðir við Miðjarðarhafið, þegar opnað sig og sína fyrir ferðamönnum þó enn geysi töluvert alvarlegur … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Tvær lúxussiglingar á tombóluverði

Tvær lúxussiglingar á tombóluverði

Illu heilli hafa innlendar ferðaskrifstofur eyðilagt orðið lúxussigling enda hver einasta ferð þar sem dallur kemur við sögu kölluð því nafni af þeirra hálfu. Ferð með gömlu Akraborginni yfir Faxaflóann í denn hefði flokkast sem lúxussigling. Sem er synd þegar kynna á til sögunnar raunverulegar lúxussiglingar. Siglingar um heimsins höf þar sem allt er innifalið, … Continue reading »

Fimm stjörnu Kýpur á hálfvirði í febrúar

Fimm stjörnu Kýpur á hálfvirði í febrúar

Héðan í frá er orðið dálítið flókið mál að komast undir sól og yl úti í löndum því að frátöldum ferðum til Kanaríeyja hafa innlendar ferðaskrifstofur gert hlé á ferðum sínum til annarra sólarstaða næstu mánuðina. En fyrir þá sem fengið hafa upp í kok af Kanarí eru leiðir til að prófa eitthvað nýtt og … Continue reading »

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að frátöldum stöku sérvitringum þurfum við öll reglulega að yfirgefa klakann til að komast í siðmenningu sem er eldri en tvævetur. Breiða út vængi okkar í funheitum sandinum á Algarve, etja … Continue reading »

Sjaldan ódýrara að heimsækja Kýpur

Sjaldan ódýrara að heimsækja Kýpur

Á Kýpur eiga menn í megnustu vandræðum. Landið í raun gjaldþrota og hefði líkast til farið fram af brúninni hefði Evrópusambandið ekki hlaupið undir bagga. En það þýðir að herða verður á sultaról og reyna að trekkja enn fleiri ferðamenn til eyjarinnar og það er aðeins gert með sífellt betri tilboðum. Kýpur hefur nefninlega átt … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu