Denpasar, Ubud eða Kuta? Hvar er best að dvelja á Balí?

Denpasar, Ubud eða Kuta? Hvar er best að dvelja á Balí?

Valið kann að virðast auðvelt við fyrstu sýn. Það er jú ekki eins og hin gullfallega indónesíska eyja Balí sé ýkja stór og því vandalaust að finna stað við hæfi allra ekki satt? Það er ekki eins og skipulagðar ferðir til Balí héðan frá Íslandi séu algengar en þá sjaldan það gerist þá eru áfangastaðirnir … Continue reading »