Ef þú hefur aldrei heimsótt Kúbu er tíminn NÚNA

Ef þú hefur aldrei heimsótt Kúbu er tíminn NÚNA

Enginn hér aðdáandi sitjandi forseta Bandaríkjanna enda gáfnafar þess einstaklings á pari við sex vatta ljósaperu. En eitt hefur sá skíthaus gert rétt. Takmarkað á ný ferðir til Kúbu. Barack Obama létti ýmsum takmörkunum á ferðalögum til þessarar himnesku karabísku eyju á sínum tíma og umsvifalaust fjölgaði bandarískum túristum á Kúbu um mörg hundruð prósent. … Continue reading »

Kafað við Kúbu

Kafað við Kúbu

Það er líklega aðeins tímaspursmál áður en allar ferðatakmarkanir til Kúbu frá Bandaríkjunum detta dauðar niður hinsta sinni og þó fyrr hefði reyndar verið. En það mun þýða miklar breytingar á eynni og kannski ekki síður, og miður, hafinu kringum eynna. Kúba, ein allra eyja í Karíbahafinu, státar nefninlega af nánast ósnertum hafsbotni kringum landið. … Continue reading »

Tíu daga sól og sæla á Kúbu fyrir 400 þúsund á par

Tíu daga sól og sæla á Kúbu fyrir 400 þúsund á par

Ekki er öll nótt úti að negla Kúbuferð og taka inn fræga stemmninguna þar í landi áður en Kaninn veður yfir allt á skítugum skónum. Secret Escapes er að auglýsa ágætan 10 nátta túr þangað frá Bretlandi í júní og júlí og lægsta verð um 360 þúsund á par. Ferðin sú hækkar sennilega í rétt … Continue reading »

Senn opnast millilandaflug milli Kúbu og Bandaríkjanna

Senn opnast millilandaflug milli Kúbu og Bandaríkjanna

Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er loftferðasamningur milli Kúbu og Bandaríkjanna á lokastigi en sá er nauðsyn til að hægt sé að hefja reglulegt millilandaflug milli ríkjanna. Ár er nú síðan sögulegar sættir urðu í samskiptum Kúbu og Bandaríkjanna en síðan hafa stjórnvöld ríkjanna unnið að því að koma samskiptum öllum á nútímalegt og eðlilegt stig. Strandar … Continue reading »

Með ferju til Kúbu

Með ferju til Kúbu

Rúmur mánuður er síðan við sögðum ykkur frá því að fyrstu bandarísku flugfélögin væru í startholunum með beint flug til Kúbu. Nú getur við bætt um betur því fjórum ferjufyrirtækjum hefur verið veitt leyfi til siglinga frá Flórída. Fyrst um sinn verður aðeins um ferjuflutninga að ræða milli Bandaríkjanna og Kúbu en um leið og … Continue reading »

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Þar kom að því. Í fyrsta skipti í sögu Kúbu er hægt að brúka þar kreditkort frá bandarísku fyrirtæki en Mastercard er fyrsta kortafyrirtæki Bandaríkjanna sem opnar fyrir greiðslugáttir á Kúbu. Það var eins og við manninn mælt að stórfyrirtæki vestanhafs voru fljót til þegar ljóst varð fyrir skömmu að tekin yrðu upp eðlileg samskipti … Continue reading »