Lok, lok og læs fyrir Kanann til Kúbu á nýjan leik

Lok, lok og læs fyrir Kanann til Kúbu á nýjan leik

Megafíflið Donald Trump hyggst á ný loka fyrir almenn ferðalög Bandaríkjamanna til Kúbu samkvæmt upplýsingum USA Today. Bandaríkjaforseti mun tilkynna á föstudag að lokað verði á ný fyrir almenn ferðalög til Kúbu frá Bandaríkjunum. Einungis útvaldir fái ferðaheimildir til og frá eins og raunin var áður en Barack Obama, fyrrverandi forseti, ákvað að opna fyrir … Continue reading »

Kafað við Kúbu

Kafað við Kúbu

Það er aðeins tímaspursmál áður en allar ferðatakmarkanir til Kúbu frá Bandaríkjunum detta dauðar niður hinsta sinni og þó fyrr hefði reyndar verið. En það mun þýða miklar breytingar á eynni og kannski ekki síður, og miður, hafinu kringum eynna. Kúba, ein allra eyja í Karíbahafinu, státar nefninlega af nánast ósnertum hafsbotni kringum landið. Það … Continue reading »

Að komast milli staða á Kúbu

Að komast milli staða á Kúbu

Við fáum reglulega þessa spurningu hverning best sé og vænlegast að þvælast um hina dásamlegu Kúbu. Sem betur fer er það nú töluvert auðveldara en áður var. Það er ekki langt síðan að ferðamenn sem vildu þvælast um eynna lentu fljótt á vegg varðandi ferðamöguleika. Rútur heimamanna frá þeim tíma þegar Hitler var við völd … Continue reading »

Ekki klippt og skorið á Kúbu lengur

Ekki klippt og skorið á Kúbu lengur

Fátt er svo með öllu gott. Nú er sannarlega komist til Kúbu frá ýmsum stöðum í Bandaríkjunum og það á bærilegu verði. En skortur á gistingu á eynni hefur sprengt upp gistikostnað á móti. Samkvæmt lauslegri úttekt Fararheill kemst fólk fram og aftur til Kúbu frá New York með JetBlue og tösku meðferðis lægst fyrir … Continue reading »

Helmingi lengri Kúbuferð á helmingi lægra verði

Helmingi lengri Kúbuferð á helmingi lægra verði

Byrjum á smá gestaþraut. Þú hefur annars vegar val um níu daga Kúbuferð með millilendingu og stoppi í Kanada fyrir 1.039.800 krónur á par. Hins vegar sextán daga Kúbuferð með millilendingu í Kaupmannahöfn fyrir 949.600 krónur á parið. Hvað velur þú? Ok, gefum aðeins fleiri vísbendingar. Í fyrri ferðinni er komið við í Varadero, Cienfuegos, Pinar … Continue reading »

Loks lætur Trump gott af sér leiða

Loks lætur Trump gott af sér leiða

Fimm mínútum eftir að tilkynnt var um andlát Fidel Castro á Kúbú birtist tíst frá komandi forseta Bandaríkjanna sem bendir til að Donald Trump muni blása ísköldu á alla þíðu sem Barack Obama hefur komið á milli þjóðanna. Það sannarlega góðar fréttir. Fyrstu vélar bandarískra flugfélaga um 50 ára skeið lentu í Havana á sunnudag … Continue reading »

Dýr og glötuð Kúbuferð með Vita

Dýr og glötuð Kúbuferð með Vita

Ok! Góðu fréttirnar fyrst. Frábært hjá Vita að bjóða annars lagið upp á ferðir til hinnar heillandi Kúbu. Slæmu fréttirnar: ferðin nú fáránlega dýr, allt of stutt og enginn nær að njóta neins. Þetta mun ekki í fyrsta skipti sem við sendum skot á Vita vegna Kúbuferða ferðaskrifstofunnar. Það eru fjölmargir Íslendingar sem dreymir um … Continue reading »

Tíu daga sól og sæla á Kúbu fyrir 400 þúsund á par

Tíu daga sól og sæla á Kúbu fyrir 400 þúsund á par

Ekki er öll nótt úti að negla Kúbuferð og taka inn fræga stemmninguna þar í landi áður en Kaninn veður yfir allt á skítugum skónum. Secret Escapes er að auglýsa ágætan 10 nátta túr þangað frá Bretlandi í júní og júlí og lægsta verð um 360 þúsund á par. Ferðin sú hækkar sennilega í rétt … Continue reading »

Örfá atriði fyrir Kúbuferðina

Örfá atriði fyrir Kúbuferðina

Ferðaskrifstofur sem bjóða ferðir til Kúbu gera voðalega mikið af því að veita okkur upplýsingar um það sem við flest vitum um landið. Kúba er kommúnistaríki, tónlist og dans þar í miklum blóma og eldgamlir bandarískir bílar enn vinsælir á götum úti fyrir utan auðvitað fyrsta flokks strendurnar á Varadero. En hvað um allt þetta … Continue reading »

Bullandi áhugi á Kúbu hjá Kananum

Bullandi áhugi á Kúbu hjá Kananum

Hartnær 20 bandarísk flugfélög hafa nú formlega sótt um leyfi til áætlunarflugs milli Bandaríkjanna og Kúbu en ferðamálayfirvöld á eynni gera sér vonir um að trekkja allt að fimm milljón manns strax á næsta ári. Fleiri flugfélög hafa sótt um flugleyfi milli Bandaríkjanna og Kúbu en búist var við. Mynd Bud Ellison Eins og Fararheill … Continue reading »
Senn opnast millilandaflug milli Kúbu og Bandaríkjanna

Senn opnast millilandaflug milli Kúbu og Bandaríkjanna

Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er loftferðasamningur milli Kúbu og Bandaríkjanna á lokastigi en sá er nauðsyn til að hægt sé að hefja reglulegt millilandaflug milli ríkjanna. Ár er nú síðan sögulegar sættir urðu í samskiptum Kúbu og Bandaríkjanna en síðan hafa stjórnvöld ríkjanna unnið að því að koma samskiptum öllum á nútímalegt og eðlilegt stig. Strandar … Continue reading »

Hafi einhver efast um okrið hjá Vita ferðum…

Hafi einhver efast um okrið hjá Vita ferðum…

Ferðaskrifstofan Vita, dótturfyrirtæki Icelandair, auglýsir grimmt vikulanga Kúbuferð sína í nóvember næstkomandi. Lágmarksverð í þá reisu er 559 þúsund krónur á par. Norska ferðaskrifstofan Ving er einnig að bjóða Kúbuferð á nákvæmlega sama tíma en í tvær vikur í stað einnar og á betra hóteli. Verð í báðar ferðir  er hið sama. Í Kúbuferð Norðmanna er … Continue reading »