Króatar líka fengið nóg af fávísum ferðamönnum

Króatar líka fengið nóg af fávísum ferðamönnum

Við höfum áður greint frá stigvaxandi andúð heimamanna á mörgum vinsælum ferðamannastöðum í Evrópu og háværum kröfum íbúa um aðgerðir. Barcelóna þekktasta dæmið, Mallorca ekki síður, svo ekki sé minnst á Feneyjar, Berlín, Caprí eða Róm svo fáir staðir séu nefndir. Króatar ekki síður fúlir með yfirgengilegheit ferðamanna. Eyjan Hvar við Adríahaf er einn allra … Continue reading »

Nú getur þú heimsótt nýtt land í Evrópu

Nú getur þú heimsótt nýtt land í Evrópu

Það er ekki á hverjum degi sem við bætist heilt ríki við Evrópu. Það gerðist þó nýlega með óopinberum hætti þegar nýríkið Liberland lýsti yfir sjálfstæði. Ekki nóg með að nýtt ríki sé komið á koppinn heldur og er þegar búið að nefna höfuðborgina líka. Liberpolis heitir sú en íbúatala er enn sem komið er … Continue reading »

Stórkostlega Króatía

Stórkostlega Króatía

Myndir segja þúsund orð og stundum gott betur. Ekki hvað síst á þetta við um Króatíu sem marga Íslendinga fýsir að heimsækja en það ekki heiglum hent héðan enda lítið sem ekkert af ferðum þangað í boði með skipulögðum hætti. Þá er bara að gera þetta sjálf og það sjaldan verið auðveldara né ódýrara. Við … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Safn brostinna ástarsambanda

Safn brostinna ástarsambanda

Þau eru sennilega ekki svo mörg söfnin í veröldinni sem kveikja slíkar harmkvalir að margir tárast og þurfa að setjast niður til að jafna sig. Söfn útrýmingarbúða nasista komast í þann hóp og það gerir líka merkilegt safn í miðborg Zagreb í Króatíu: Safn brostinna sambanda. Já, það er raunverulega til safn brostinna ástarsambanda, Museum … Continue reading »

Ljúf fimm stjörnu, tíu daga dvöl í Króatíu fyrir 160 þúsund á mann

Ljúf fimm stjörnu, tíu daga dvöl í Króatíu fyrir 160 þúsund á mann

Seint virðast innlendar ferðaskrifstofur ætla að bjóða okkur hér upp á ferðir til Króatíu. Lítið sem ekkert er um ferðir þangað samkvæmt bæklingum ferðaskrifstofanna þó fáir áfangastaðir séu vinsælli hjá frændum vorum í Skandinavíu. Við vitum af áhuga margra á túr um þetta fallega land og því þjóðráð að láta vita af ágætu tilboði á … Continue reading »

Hvernig hljómar partísigling í Króatíu fyrir lítið?

Hvernig hljómar partísigling í Króatíu fyrir lítið?

Hiti í lofti, hiti í mjöðmum, fín músík, ódýr bar og útsýnið á heimsmælikvarða. Hvernig hljómar þetta hvert einasta kvöld í heila viku fyrir lítið? Þetta er ein ferð af mörgum sem allnokkur ferðaþjónustufyrirtæki í Króatíu bjóða upp á en í ofangreindu tilfelli er um að ræða frábæra siglingu á glæsilegri snekkju þvert niður eftir … Continue reading »

Búlgaría út fyrir Balkan

Búlgaría út fyrir Balkan

Undanfarin ár hefur Búlgaría haldið titli sínum sem ódýrasti áfangastaður ferðamanna í Evrópu og almenn efnahagslægð í álfunni tryggt að þangað er stríður straumur fólks sem minna hefur milli handa. En nú kann að vera komið að endastöð. Svo virðist vera sem vinsælustu áfangastaðir Búlgaríu hafi „Benidormað“ yfir sig. Þá ályktun má draga af ástæðum … Continue reading »

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Gömlu góðu páskahretin fara í taugar margra sem ár eftir ár eru hissa á að þau skuli koma. En það er líka þá sem heitt kakó, þykkt teppi, arineldur og kósíheit par exellans gera allt gott í heiminum. Það og þessi fimm ferðatilboð hér að … Continue reading »

Hvernig hljómar vika í Dubrovnik á sextíu kallinn?

Hvernig hljómar vika í Dubrovnik á sextíu kallinn?

Áður höfum við hjá Fararheill grátið það hversu lítið framboð er af ferðum héðan til Króatíu. Fyrir utan einstöku „sérferðir“ er ekkert í boði þangað sem vekur athygli þegar haft er í huga að samkvæmt árslistum Google leita fleiri Norðmenn og Svíar að ferðatilboðum þangað en annað.  Það kemur ekki á óvart fyrir þeim er … Continue reading »

Ótrúlegur verðmunur til Zagreb

Ótrúlegur verðmunur til Zagreb

Hvort sem það er sökum þess að Fararheill hraunaði yfir viðkomandi fyrirtæki fyrir skömmu eða einhvers annars hafa nú tíðindi orðið í flugsamkeppni. Tveir aðilar bjóða landanum ferðir til Zagreb í Króatíu á síðari umspilsleik landsliðsins í knattspyrnu um sæti á heimsmeistaramótinu og merkilegt nokk er stór munur á verði. Þetta eru Úrval Útsýn annars … Continue reading »

Vandamálið með Króatíu leyst

Vandamálið með Króatíu leyst

Fararheill velti fyrr í dag fyrir lesendum möguleikana á að komast til Króatíu í nóvember hefði fólk hug á að sjá síðari úrslitaleikinn milli Króatíu og Íslands um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu. Það var ekki sáraeinfalt mál en nú er komið í ljós að Icelandair mun bjóða hópferðir á leikinn. Frá þessu … Continue reading »