Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Heimsferðir hálfvakna til lífs fyrst ferðaskrifstofa

Viti menn! Innlendar ferðaskrifstofur farnar að vakna til lífs. Ellefu nátta túr til Krítar í Grikklandi í byrjun september hljómar ekki illa og það ódýrast á 124 þúsund krónur á kjaft miðað við tvo saman á sæmilegum gististað ef marka má Heimsferðir. Það vel að menn séu að vakna til lífs og farnir að bjóða … Continue reading »

Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrirtaks veitingastaðir á Krít

Fyrir margt löngu var gríska eyjan Krít orðin svo gegnsósa af fjöldatúrisma að allur sjarmi þessarar indælu eyju var á dánarbeði. Það hefur tekist að snúa því við svo um munar. Einn angi af breyttum áherslum eyjaskeggja er að hér hefur fjöldi veitingastaða skipað sér í hóp með svokölluðum „slow food“ stöðum. Út með hraðsuðurétti … Continue reading »

Vita og Heimsferðir bjóða upp á verstu hugsanlegu staði á Krít

Vita og Heimsferðir bjóða upp á verstu hugsanlegu staði á Krít

Víst gerum við ballarhafsbúar almennt ekki miklar kröfur þegar við ætlum í sumarfrí. Meginkrafan að það sé sól og nóg af henni. Svo hjálpar ef maturinn kostar skid og ingenting og stór plús ef áfengir drykkir fást fyrir lítið. Mikil ósköp hvað gríska eyjan Krít smellpassar fyrir ofangreindar kröfur. Brennandi sólin hverfur aldrei, matur kostar … Continue reading »

Fimm stjörnu lúxus á Krít í tvær vikur í apríl fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Fimm stjörnu lúxus á Krít í tvær vikur í apríl fyrir rúmar 200 þúsund krónur

Svo þig vantar smá sæluhroll nú þegar Kári næðir um hvert bein á Íslandinu. Hvernig hljóma þá tvær vikur á fimm stjörnu hóteli með sjávarsýn, hálfu fæði og einkasundlaug á hinni grísku Krít í apríl þegar meðalhitastig þar er um 17 gráður? Hljómar vel ekki satt? Hljómar kannski enn betur vitandi að túrinn atarna kostar … Continue reading »

Allt að sjötíu þúsund króna afsláttur til Krítar

Allt að sjötíu þúsund króna afsláttur til Krítar

Eitthvað vantar upp á að hægt sé að fylla vél Primera Air til hinnar grísku Krítar á morgun. Heimsferðir voru að henda út nokkrum tilboðum á ferðum þangað og þar getur par sparað sér allt að 70 þúsund krónur ef skammur fyrirvarinn er engin fyrirstaða. Meðal annars er hægt að tékka sig inn á fjögurra … Continue reading »

Tíu nætur á Krít undir 300 þúsund krónum fyrir parið

Tíu nætur á Krít undir 300 þúsund krónum fyrir parið

Ritstjórn öll hefur mikla aðdáun á ferðum á vinsæla staði EFTIR að fjöldatúrismatíminn er liðinn. Staðir á borð við Barcelóna, Benidorm, Antalya og Algarve breytast skjótt til hins betra þegar vel er liðið á haustin. Sama gildir um Krít. Það er til Krítar sem nú er komist með breskri ferðaskrifstofu í tíu nætur með öllu … Continue reading »

Best að læra grísku af Andrési Önd

Best að læra grísku af Andrési Önd

Ekki er allt svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Það má kannski til sanns vegar færa um eiginmann Hörpu Hreinsdóttur sem reyndi að læra tungumál heimamanna á Krít gegnum Andrésblöð eftir að spjaldtölvan hrundi í miðri ferð. Fararheill finnst alveg tilvalið að benda á nokkuð ítarlegt og skemmtilegt blogg Hörpu um ferð … Continue reading »

Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Ahhhh. Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími. Hvað gera menn þá til að upplifa þær flestar og á sem ódýrastan hátt mögulegan? Í fylgiblaði Fréttablaðsins þennan daginn er ágæt umfjöllun um þær fjölmörgu grísku eyjar sem heillandi þykir flestu lifandi fólki en þær skipta þúsundum í heildina. Það sem vantar þó í þá umfjöllun … Continue reading »

Ljúfar grískar eyjar á lágmarksverði um páskana

Ljúfar grískar eyjar á lágmarksverði um páskana

Hver sá sem reynt hefur að kynna sér ferðamöguleika héðan um páskana hefur væntanlega komist að sömu niðurstöðu og við hjá Fararheill. Það er ekki neitt heilmikið í boði og alls ekkert á þessari stundu sem fæst á viðráðanlegu verði. Það er önnur saga bregði maður sér bæjarleið yfir til Bretlands en þar eru þarlendar … Continue reading »