Leyndarmálið um félagamiðana

Leyndarmálið um félagamiðana

Fyrirtækið Kreditkort auglýsir nokkuð reglulega kosti þess að vera með sérstök Icelandair American Express kreditkort og básúnar að með slíku korti sé hægt að vinna sér inn bæði vildarpunkta en ekki síður svokallaðan félagamiða. Með svoleiðis miða getur kortaeigandinn boðið einum einstaklingi með sér í utanlandsferð. Með tilliti til að fyrirtækið auglýsir að það sé … Continue reading »

Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Það er blóðugra en nefið á Gunnari Nelson eftir bardaga að þurfa ekki aðeins að greiða formúgu fyrir að hafa debit- eða kreditkort heldur og punga út seðlum í hvert sinn sem plastið er notað. Það vita kannski ekki allir að hver einasta úttekt á slíkum kortum í erlendum hraðbönkum kostar aldrei minna en 650 … Continue reading »

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Brátt geturðu notað Mastercard á Kúbu

Þar kom að því. Í fyrsta skipti í sögu Kúbu er hægt að brúka þar kreditkort frá bandarísku fyrirtæki en Mastercard er fyrsta kortafyrirtæki Bandaríkjanna sem opnar fyrir greiðslugáttir á Kúbu. Það var eins og við manninn mælt að stórfyrirtæki vestanhafs voru fljót til þegar ljóst varð fyrir skömmu að tekin yrðu upp eðlileg samskipti … Continue reading »

Fleiri kaupa meira erlendis

Fleiri kaupa meira erlendis

Sé það eitthvað eitt sem sýnir umfram annað að Íslendingar eru farnir að ferðast eins og áður eru það tölur um kortanotkun landans á erlendri grundu. Tölur Valitor frá janúarmánuði sýna aldeilis merkilega hluti. Þær sýna nánast samsvarandi aukningu á kortanotkun erlendis og hér heima. Með öðrum orðum var fólk þann mánuðinn allavega að auka … Continue reading »