Engin miskunn hjá Icelandair vegna krabbameins

Engin miskunn hjá Icelandair vegna krabbameins

Milljarða hagnaður og grillað daginn út og inn hjá yfirmönnum og eigendum Icelandair. En að endurgreiða krabbameinsveikri manneskju einn skitinn flugmiða reynist þeim ofviða. Fararheill hefur fengið send ansi brútal skeyti í kjölfar þess að við gagnrýndum að Icelandair sé einu sinni á ári að monta sig af því að „bjóða“ langveikum börnum í flugferð. … Continue reading »