Þess vegna eru mínibarir á hótelum svo dýrir

Þess vegna eru mínibarir á hótelum svo dýrir

Rík, fátæk, hvít, svört, bleik, konur og karlmenn. Öll þekkjum við líklega að hafa, æpandi af svengd eða heltekin af þorsta, opnað mínibar á hótelherbergi til að sefa hungur eða væta kverkar en lokað barnum snarlega aftur þegar í ljós kom að 50 gramma hnetupokinn kostar 1600 krónur, litli bjórinn vel yfir þúsund kall og … Continue reading »

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Allir ferðalangar þekkja þetta. Búið að þramma um allar trissur í steikjandi hita, lítið þrek eftir, verkir í fótum og baki og enn töluverður spotti í hótelið. Í flestum löndum heims yrði viðkomandi að gjöra svo vel að A) taka leigubíl, B) setjast strax á næsta bar eða veitingastað eða C) láta sig hafa meira … Continue reading »

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Það er merkilegt fólk sem stjórnar flugfélaginu Icelandair. Þeim finnst alveg fráleitt að hugsanlegir viðskiptavinir fái minnstu fregnir af því hvað það kostar að tengjast netinu um borð í vélum þeirra. Icelandair montar sig nú af því að bjóða netaðgang í velflestum vélum sínum. Sem er gott fyrir fólk sem ekki þolir við augnablik án … Continue reading »

Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Hraðbankaúttektin ekki ókeypis erlendis

Það er blóðugra en nefið á Gunnari Nelson eftir bardaga að þurfa ekki aðeins að greiða formúgu fyrir að hafa debit- eða kreditkort heldur og punga út seðlum í hvert sinn sem plastið er notað. Það vita kannski ekki allir að hver einasta úttekt á slíkum kortum í erlendum hraðbönkum kostar aldrei minna en 650 … Continue reading »

Keflavíkurflugvöllur fær á baukinn

Keflavíkurflugvöllur fær á baukinn

Fararheill hefur áður fjallað um að á Keflavíkurflugvelli eru menn almennt með allt niðrum sig. Það er staðfest af tveimur erlendum ferðamönnum sem skrifa um reynslu sína á fésbókinni fyrr í vikunni og telja Keflavíkuflugvöll vera á pari við þriðja heims flugvöll. Við gefum þeim orðið: „A horrible day at KEF yesterday! Icelandair flights and … Continue reading »

Ekkert bólar á ódýrari flugfargjöldum

Ekkert bólar á ódýrari flugfargjöldum

Flugvélabensín er í dag tæplega tíu prósent ódýrara en það var í sama mánuði fyrir ári síðan. Engu að síður sér þess engin merki hjá flugfélögum eða ferðaskrifstofum að verð á ferðum séu að lækka. Félag íslenskra bifreiðareigenda, FÍB, stendur sig vel í því að minna olíufélögin innlendu á að eðlilegt væri að lækka verð … Continue reading »