Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur
Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Fjórar forvitnilegar ferðir framundan

Þó almennt séð séu velflestar skipulagðar utanlandsferðir héðan keyptar meira og minna frá erlendum ferðaheildsölum eru alltaf inn á milli aðilar sem sýna fagmennsku og framtakssemi og hanna eigin ferðir. Sem undantekningarlítið eru töluvert skemmtilegri en hinar. Heimurinn er stór og við lítil. Um að gera að skoða sem mest ef tök eru á. Fararheill … Continue reading »
Tíu bestu hótel heims 2015

Tíu bestu hótel heims 2015

Það er sá tími ársins þegar hinn risavaxni einkunnavefur TripAdvisor sendir frá sér árlegan lista sinn yfir þau hótel heims sem best og mest þykja meðal ferðamanna. Sem fyrr eiga vestræn hótel bágt með að fóta sig á þessum fræga lista og af topp tíu hótelunum þetta árið eru aðeins tvö sem ekki eru víðsfjarri … Continue reading »